loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 Svar 2. Herra (nafnið) Mjer þykir vænt um tilmæli yðar um nánari við- kynningu. Jeg hefi einnig þráð það lengi að kynn- ast yður, og jcg hefi fengið samþykki foreldra minna til, að við getum hitst hjer heima hjá mjer. Með virðingu (nafnið) Brjef með blómasendingu. 4. Kæra ungfrú! Móttakið, sem litilfjörlegan vott hollustu minnar og þeirrar virðingar, sem jeg ber fyrir yður, þessi blóm ásamt fuilvissun um dýpstu virðingu mína. Yðar með virðingu Svar. (nafnið) Herra (nafnið) Kærar þakkir fyrir hin fögru blóm. þau eru mjer helmingi kærari en ella, af því þau eru frá yður. Yðar (nafnið) (þessi tvö brjef er einnig hægt að nota með afmæl- isgjöfum. ])á skrifar maður „gjöf“ í staðinn fyrir ,,blóm“). Alment heimboð. 5. Ungfrú (nafnið) það mundi gleðja okkur öll hjer á heimilinu, að


Ástabrjef

Höfundur
Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ástabrjef
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.