loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 an mín? Viljið þjer verða ástríkur förunautur minn á lífsleiðinni? Ef þjer svarið játandi, verð jeg ham- ingjusamasti maður undir sólunni, og hjarta mitt finnur hvergi frið fyr en jeg hefi fengið svar yðar. Yðar einlægur (nafnið) Svar. Kæri herra! Jeg er mjög hrærð yfir hugarvíli yðar og skal með gleði lækna það. Komið þjer þessvegna og látið mig með hönd og munni veita yður þá lækningu, sem þjer þráið svo mjög. Komið og heyrið það jáyrði, sem jeg gef yður með sigurhrósandi huga. Yðar einlæg (nafnið) 9. Astkæra ungfrú! þegar það barst mjer til eyrna í dag, að þjer vær- uð í þann vegirin að fara burt til langdvalar, varð jeg svo innilega hryggur, og hin leynda von, sem þró- ast hefir í huga mínum þann tíma, sem jeg hefi átt því láni að fagna að vera nálægur yður, verður nú að rætast eða bregðast. Ungfrú María! Jeg verð nú að tjá yður þessa leyndu von mina, von, sem jeg hefi bygt svo mikið á. Jeg elska yður, elska yður af allri sál minni og öllu hjarta! Nú hefi jeg sagt þetta og nú er yðar að skera úr, hvort von mín á að rætast og hvort jeg má fagna því láni, að þjer viljið gefa


Ástabrjef

Höfundur
Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ástabrjef
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.