loading/hleð
(24) Page 20 (24) Page 20
20 sem við á í hvert skifti) síðan hin töfrandi fegurð -yðar læsti niig í læðing, og þennan tíma hefir aldrei eitt augnablik iiðið svo, að augu yðar stæðu mjer ekki fyrir hugskotssjónum. En hjarta mitt finnur engan frið, cf þessu heldur áfram, og þessvegna leyfi jeg mjer, i virðingarfylstu kurteisi, að spyrja yður með iínum þessum, hvort þjer viljið ekki gefa mjer hönd yðar og hjarta, og bið yður vera fullvissa þess, að jeg mun aldrei láta undir höfuð leggjast, að gera það, sem jeg get, til þess að gera yður hamingjusama. Jeg þrái sem fljótast heiðrað svar yðar. Yðar einlægi tilbiðjandi (nafnið) Hcrra minn! Brjef yðar kom mjer mjög á óvart. Mig grunaði ekki, að jeg hefði eftirlátið mjer nokkurn samastað í hjarta yðar, en vitanlega er mjer það æra að svo er, og jeg þakka yður þær tilfinningar, sem þjer haf- ið i minn garð. Hinsvegar finst mjer, að við höfum of litla viðkynningu hvort af öðru til þess, að við getum ráðið nokkuð nánar með okkur, og þessvegna bið jeg yðux’, að gefa mjer tækifæri til að íhuga uppástungu yðar nokkru nánara. Jeg bið yður vei’a þess fulivissan, að jeg hefi fylstu virðingu fyrir yður og að samúð mín mun ávalt fylgja yður. Vinsamlegast yðar (nafnið)


Ástabrjef

Author
Year
1923
Language
Icelandic
Pages
40


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ástabrjef
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d

Link to this page: (24) Page 20
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d/0/24

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.