loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
25 orð, biö jeg yður vera vissan um mína innilegustu virðingu fyrir yður. Með mikilli virðingu (nafnið) 18. Kœra' ungfrú! Um langt skeið höfum við sjést daglega, og er jeg þess fullviss, að meðfædd og næm eftirtekt yðar hef- ir þegar gert yður ljóst, livaða hug jeg ber til yðar. Vona jeg því, að þjcr sjeuð ekki i vafa um, að til- gangur minn er góður. Verslun mín gefur mjer nægilegt til lífsviðurvær- is, svo að jcg þori með góðri samvisku að koma mjer upp heimili fyrir mig, og get ábyrgst tilvonandi eig- inkonu ininni áhyggjulausa daga. Mundi jeg því telja mig sælan, ef þjer vilduð verða við bón þeirri, sem lengi hefir legið á vörum mjer til yðar, en sem jeg hefi ekki getað stunið upp til þessa: að verða förunautur minn á lífsleiðinni. 1 von um velviljað svar er jeg með ást og virðingu Yðar trúr og einlægur Svar. (nafnið) Háttvirti herra! Áður en jeg get gefið yður fullkomið og fullnægj- andi svar við brjefi yðar; sem veitti mjer gleði og ánægju, verð jeg að ráðgast við foreldra mína. En hinsvegar get jeg sagt yður eitt: að jeg ber sama hug til yðar og þjer til mín. Jeg hefi ávalt álitið yður heiðarlegan, iðjusaman og trúlyndan mann,


Ástabrjef

Höfundur
Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ástabrjef
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.