loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
26 sem sjerhver kona, og ekki síst jeg, geti taliS sjer lieiður og innilega gleði að sameinast. Jeg hið yður að hafa biðlund eftir samþykki for- cldra minna, sem eflaust verður gefið. Yðar einlæg (nafnið) 19. Ástkæra ungfrú! Eftir nána ihugun iiefi jeg ákveðið að skrifa yður þetta brjef, í þeirri von, að þjer takið mjer tilmæli mín ekki illa upp. Jeg finn, að milli okkar er mik- ið djúp, sem jeg get ekki komist yfir. þjer eruð rík og jeg er fátækur. Ef þjer væruð ekki rík, gæti jeg betur lýst þeirri ást, blíðu og innileik, sem jeg ber til yðar. En alsigrandi máttur ástarinnar hefir þó gefið mjer djörfung til þess að segja yður, að jeg elska yður, þótt staða mín í þjóðfjelaginu sje ekki milcils virði, en þjer lifið í allsnægtum gæfunnar, og máske hafið aldrei rent huganum til mín. En vonin, þessi fagri engill hjer á jörðu, hverfur aldrei, og í ástinni erum við öll jafningjar. Ástin, einlæg og djúp ást, spyr aldrei um auð eða mann- virðingar, heldur aðeins um hjartalagið, og jeg bið yður að treysta því, að ekkert hjarta slær svo inni- lega yðar vegna eins og mitt, og þessvegna spyr jeg yður, ástkæra ungfrú, hvort þjer, þrátt fyrir auðæfi


Ástabrjef

Höfundur
Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ástabrjef
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.