loading/hleð
(32) Blaðsíða 28 (32) Blaðsíða 28
28 því er jcg vona — einnig að hafa áhrif á hjarta yðar. Fegurð yðar, mannkostir og yfirlætisleysi hefir haft svo mikil áhrif á mig, að jeg get ckki hugsað mjer neina gæfu meiri cn þá, að mega ganga lífsleið mína við hlið yðar. þjcr vitið, að jeg er svo efnum búinn, að mjer er kleift að cignast gott og þægilegt heimili, og nú er það yðar, að kóróna verkið og gefa mjer hjarta yðar og traust. .Teg bið yður að efast ekki um góðan tilgang minn, og gefa mjer tækifæri til að sýna yður, ekki aðeins í orði, heldur einnig á borði, að jeg er i raun og veru Yðar tryggur og einlægur vinur (nafnið) Svar, Háttvirti herra (nafnið) Jeg tek mjer brjef yðar tii inntekta, og tek tilboði yðar með cinlægri gleði. F.ins og þjer vitið, er jeg fátæk stúlka, sem ekki á cignir, sem geti gert okkur lífið ánægjulegt, en jeg heiti því, að vera yður góð, trúlynd og ástúðleg kona, og fylgja yður í mótlæti sem meðlæti, og sje yður nóg að ciga trygð hjarta míns, skal enginn með meiri gleði og ánægju en jeg kalla sig Yðar trúlyndu og einlægu (nafnið)


Ástabrjef

Höfundur
Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ástabrjef
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 28
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.