loading/hleð
(34) Blaðsíða 30 (34) Blaðsíða 30
30 Hjartans kæri Karl! ])ú skalt ekki biðja mig árangurslaust um að semla þjer nokkrar línur, og jcg er viss um, að þú hefir beðið eftir brjefi frá mjer með sömu óþreyju, eins og jeg frá þjer. Elsku vinur! \)ú veist ekki, hve mikið jeg hlakka til að hitta þig á sunnudaginn. pú veist ekki, hve langir mjer finnast dagarnir — langir vegna þess, iive þrá mín eftir þjer er svo óumræðilega mikii. Kæri Karl! ])ú crt altaf i huga mjer, og oft tek jeg blcssuð brjefin þín upp og los þau aftur og aftur, svo að hjarta mitt finni frið. Að segja þjer, hve mjög jeg þrái að sjá jug, það get jeg ekki, því mig vantar orð til þess. I huganum faðma jeg þig og kyssi þig. pín einlæg og trú A n n a. Kæri góði .Törgen! þú vcist ekki, livað brjefið þitt gladdi mig. .Teg lici'i altaf vitað, að þú varst mjcr ástríkur og' góður, en nú er trú mín á þjer helmingi sterkari, eftir að jeg hefi lesið yndislega brjefið þitt. Og þú mátt vera viss um, að jeg þrái þann dag, að þú kcmur aftur úr ferðalaginu. þúsund kossa og ástarkveðjur frá þinni Sigríði.


Ástabrjef

Höfundur
Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ástabrjef
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 30
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.