loading/hleð
(35) Page 31 (35) Page 31
31 Elsku besta Soffía! Hjartans þakkir fyrir góða brjefið þitt. þú veist ekki, hve vænt mjer þótt um að fá það. Kæra Soífia! Dag og nótt er myncl þín mjer fyrir hugskotssjónum og jeg er svo ósegjanlega sæll vegna þess að jeg veit, aö þú elskar mig. Jeg skal vera iðinn og ástundun- arsamur, svo að jeg geti bráðlega fengið æðstu ósk hjarta mins uppfylta, að leiða þig að altarinu og geta kilað þig elsku konuna mína. Já, elsku Soffía, jeg ætla að kappkosta að gcra þig gæfusama og forða þjer frá öllu mótlæti. Sendu mjer nokkrar línur sem fyrst. þinn trúlyndi og ástríki O 11 ó.


Ástabrjef

Author
Year
1923
Language
Icelandic
Pages
40


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ástabrjef
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d

Link to this page: (35) Page 31
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d/0/35

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.