(15) Blaðsíða 11
11
lieilum i sundr cSa hali'um nema þeim picki annat sannarc. Gul. 87 (NgL.
I 4824): skipta bœm i miðiu i sundr. nema þeim pycki annat sannare.
Landsl. VI 8 (NgL. II. 9813): scal sa sueria lata sem logmanni synizt at
sannare hafe. II. 98u: En ef logmanni synizt sa rettare hafa er uarde.
Hirðskra 14 (NgL. II 402v): Nv skal sægia tU þess sem vera ma at sumum
se ukunnulegare en von være at oc tU hœyrði. 36 (NgL. 432s): At þæim
verðe pæim mun leltare er skra skal, 38 (NgL. 432ir,): en sa er hæima
sitr um kyrt. þa er J>at likare at hau uili æig'i verða konongi sinum
at Iiöi.
I’EBSONULEG FORNÖFN.
Fornafn hinnar priðju personu er í nefnifalli eintölu í karlkyni hann,
enn.í kvenkyni lion. Fleirtalan í öllum kynjurn er tekin til láns af vísifor-
nafninu sá, sú, svo og hvorugkynið í eintölu.
págufall eintölu í karlkyni hefir í sumum útgáfum af fornbókum verið
prentað hánum, og Wimmer hefir tekið pessa mynd í mállýsing sína (94.
gr.) sem hina venjulegu og reglulegu. Myndin hánum hefir verið tíðkanleg
hjá skáldum, svo sem viða má sjá í vísum, enn regluleg er hún eigi, og mér
virðist efasamt, hvort hún hefir veriö við höfð í lesmáli. Ef fornafnið hann
er borið saman við lýsingarorðið vanr, pá ætti pað að hneigjast pannig:
Karlkyn. Iívenkyn.
nefnif. Itanr sbr. vanr. hön sbr. vön.
polf. hanan -—- vanan. hana — vana.
páguf. hönum — vönum. hanri — vanri.
eignarf. hans — vans. hanrar— vanrar.
Orðmyndin hönum heyrist í daglegu m'áli á íslandi; enn flestir munu
nú rita honum, og sú mynd er nú höfð i prentuðum bólcum; enn myndin
hönum finst í prentuðum bólcum frá 16., 17. og 18. öld, t. d. í Eintali sál-
arinnar, pýddu af Arngrími Jónssyni, Hólum 1599, 1323: geck ad honum
ein Kuinna. 14s: Og jieir budu honum priatiu Silfurpeninga. 222: Meðtaked
hann, og skipted honum a mille ydar. Gerhardi Hugvelcjur, Hólum 1634,
Aiijb ís: hann kiemur ecke fram fyrer þig j peim fagra Skrwdal sem pu
hefur honum feinged. Bviijao: par sem Johannes hefur ecke Cttdr tilbwed
honu veg mzjdrunenne. Donatus, Hafniæ 1733, 16. bls., er ritað hönum\
Rasks mállýsing 1811, 95. bls. er einnig ritað honum, líklega eftir páver-
anda framburði á íslandi; enn í Anvisning till Isliindskan, Stockholm
1818, 210. gr. 118. bls., honum. Myndin honum finst einnig í prentuð-
um bókum frá 16. og 17. öld, t. d. I Guðbrands biblíu. Hólum 1584, 1. Mós.
2, 18. 20., og í mállýsíng Runólfs Jónssonar 1651, 103. bls. Hin venjulega
mynd í fornbókum mun vera honom (eða honum). petta sést af peim
handritum, er gjöra mun á grönnuio og breiðum hljóðstöfum og hafa hina
grönnu broddlausa, enn setja brodd yfir hina breiðu, t- d. Stockhólms Homi-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald