loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
25 hignarfall. Hom. 1872, 1629: girnþosc þeir einegra liluta líkamlegi'a. í flestum þeim föllum fornafns þessa, sem hafa samstöfuna eng, flnst oft v fyrir aftan hana, og veldr það venjulega hijóövarpi, þannig að samstafan eng breytist í Ong. petta hljóðvarir flnst í mjög fornum skinn- bókum, og það jafnvel pótt v standi eigi fyrir aftan g, t. d. Hom. 1872, 169-i: ongr. Mork. 191s: 0ngi maðr. Hávam. 95: avng er sott verri | hveim snotrom manne | enn ser avngo at vna. Óh. 1853, 3434: ongan stað. líj. 973: ongan skiolld. Mork. 19034: ongan veg. Hom. 1872, 17228: eonga saoc. 13*,: eongom maNe. 13s1: þat er eongom leyft. 190,,: Ur vatne georþe hann vín heldr an ór 0ngo. 190J6: Ýr eongo. 2092o: onger Cro syneleger hluter. 2622: ongvar ógner. Mork. 1873: vartv í ongarri. Grág. Staðarhb. I 460S1: til ongra orlausna scyldir. TÖLUORÐ. í töluorðinu fjórir eru myndirnar fjögur og fjögurra eigi upphaf- legar, heldur fjogor 0g fjogorra, Hom. 1872, 18023: fiogor cyqveNde. 1802o: þessa fogorra gliking. 18032: fiogorra guþspialla. 1822: fiogorra cyqveNda. Óh. 1853, 30,8: fiogurra vogna. Hin nýja mynd fjögurra (eða fjogurra) finst í Stjóm 6934: horn fiögurra fota langt. Hér kemr fram hljóðvarpið o til ö (eða 0). paðíinst og í orðmyndinni bjöggu fyrir bjoggo eða bjoggu. pær orðmyndir, er endast á tugr, t. d. tvítugr, prítugr, fertugr, eru nú tíðkanlegar á íslandi, enn eigi hafðar í elztu skinnbókum; í þeim liafa þær hljóðvarp og endast á -togr, Hom. 1872.. 20126: tuíteogr. Grág. Staðarhb. I 316s: tvitögr (meyio tvitögri). Grág. Kb. II 1322: spik af tuitögom hval. Fms. XI 902O: ellri enn tvítögr. VII 2776: en nú er ok halfþrítögr. Stjórn 5548: hann var pritögr. Bisk. II 16928: pá er hún var fimtög. í þessum orðum finst og endingin -togr, Hkr. 67031: tví- togr. 660,,,: prítogr. Gul. 298 (NgL. 972,): fertogr. Stjórn 554i: siavtogr. Yngst mun vera endingin tugr, Stjórn 15828: hann var fertugr at aldri. 110,2: Loth uar þa fimtugr at aara tali. Hkr. 2034: engi maðr slcyldi Vera á Orminum langa ellri on sextugr eða yngri en tvítugr. Barl. 55,: Hann var pá halffertugr at alldre. 7912: pu segir pik litlu meir en ferttugan. ATVIKSORÐ. Hin venjnlega afleiðsluending, er höfð er til að mynda atviksorð, er -lega eða liga. Miðstigið (comparativus gi'adus) endast á -legar eða ligar, 0g efsta stigið (superlativus gradus) á -legast eða ligast. Enn oft hefir atviksorðið sömu mynd sem lýsingaroröið í hvorugkyni eintölu á sama hátt sem í grísku og í skáldskap í latínu. pannig er brátt, hvor-


Athugasemdir um íslenzkar málmyndir

Ár
1874
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Athugasemdir um íslenzkar málmyndir
https://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.