(30) Blaðsíða 26
26
ugkyn eintölu af lýsingarorðinu bráSr, einnig haft sem atviksorð. Miðstig
og efsta stig slíkra atviksorða heíir ávalt í fornu máli sömu mynd, sem mið-
stig og efsta stig lýsingarorðsins í hvorugkyni eintölu, og mun það svo hafa
verið fram á 18. öld; enn nú eru sumir farnir að láta miðstig sumra pess
konar atviksorða enðast á ar fyrir ara eða ra og rita bráðar, fljótar,
harSar, óðar, sltjótar, tíðar, fyrir bráðara, jljótara, harðara, óð-
ara, skjótara, tíðara, og er sá ritháttr eigi réttr. Til að sanna, að mið-
stig slíkra atviksorða endist á -ara eða -ra, set eg hér nokkur dœmi lir
fornum búkum:
brátt, bráðara,
Fms. XI 16,3: ok vonu bráðara ferr hann til hallar föður síns. 224:
lét Haraldr konungr nú skipbúa vono bráðara. 1125: fara menn at sofa
váno bráðara. 1152: verör honum staðr á, ok mælti J>ó váno bráðara.
Sýn. 239,2: dó hann vánu bráðara. Mar. 15626: þaa ván braðara potti
henne lios bera i reckiugolfvit.
djúpt, djúpara.
Sýn. 391,5: ok barg guð, er eigi nám djúpara. Hom. 1864. 42,2_,4: Allr
ofmetnaðr .... fællr pvi diupara, sem hann drambar mæir í hæð.
dýrt, dýrra.
G-rág. Iíb. II1404: Efhann selr dýna oc a hann eigi til meira heimting en
slicra avra sem hann sellde. Ld. 1826, 30,0: rétt segir pú |>at, at ek met
hana dyrra en adrar.
fast., fastara.
SE. I 160,,: Jm' harðara er pórr knúðist at fánginu, J>vi fastara stóð
hon. Sýn. 306,: en er hann frá, aö konungr var langt á braut ok í öðru
starfi, J>á gekk hann að fastar'a ok vann pær (o: borgimar). piðr. 186,9:
ok sofnar nu risinn í annat sinni eigi ofastari en fyrr svaf hann. 20025:
nu vill hann at visv fa annathvort bana eðasigr. ocsœkir nv halvo fastara.
fljótt, fljótara.
Hkr. 783,6: ok pótti sem pá muudi fljótara byrjuð peira ferð, ok lið
mundi skjótara til hans koma. Bisk. I79332: Yígslur hans fóru fram eptir
setníngu ok skipan, ok pví fljótara sem hann var betr kunnandi en aðrir.
II 2132: formannsins hugr, dreifðr í áhyggjum, verðr pví fljótara blektr í
fortölum, sem hann er aflminni með sundrgreindri parteran í ýmissum erind-
um. 9534: mér pótti nauðsyn í nóg, at prestar vígðist fljótara, sakir pess
at kristnin var purfandi kennimanna. 96e: lagða ek mitt mál upp á guös
náð, . . . ok j>ví vígða ek fljótara, en ek vissa kirkjunnar lög til standa.
glögt, glöggra.
Hom. 1864, 85n: æigi parf glogra at scýra, fyrir hvi droten var callaðr
Jesus, pat er groðare, Mork. 156,: kvnni engi fra pvi glsggra at segia en
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald