loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Athugasemdir um íslenzkar málmyndir. Eg ritaBi 18tíl athugasemdir við mállýsing samda af C. Iversen og prent- aða í Haderslev 1861; var sú ritgjörð prentuð moð skólaskýrslunni fyrir kinn lærða skóla í Reykjavík árið 1860—61. þessi ritgjörð kefir kaft nokkur á- krifá pær íslenzkar mállýsingar, er síðankafa út komið. Síðan liefieg tekið eftir ýmsum málmyndum í fornum íslenzkum eða norrœnum bókum, sem eigi eru fram teknar í kinum nýjustu íslenzku mállýsingum, og ætla eg pví að skýra frá peim í pessari ritgjörð; enn á undan atliugasemdunum sjálfum ætla eg að nefna kinar kelztu íslenzku mállýsingar eftir tímaröð, pvíað til sumra af bókum pessum lcann að verða vitnað í atkugasemdunum, enda get eg í- myndað mér, að löndum mínum muni vera kært, að vita nöfnin á kinum kelztu íslenzku mállýsingum. Slíkar bœkr eru lítt kunnar hér á landi. 1. Recentissima antiquissimæ linguæ septentrionalis incunabula, id est grammaticæ Islandicæ rudimenta, nunc primum adornari coepta et edita per Runolphum Jonam Islandum. Hafniæ, anno M. DC. Ll. 2. Rasmus Kristian Rask: Yejledning til det Islandske eller gamle Nordiske Sprog. Iíjobenhavn, 1811. Lvi og 282 bls. 8. Rettelser og Tillœg án blaðsíðutals 2 blöð. 8. Erasmus Christian Rash: Anvisning till Islándskan eller Nor- diska Fornspraket. Fran Danskan öfversatt och omarbetad af Författaren. Stockholm, 1818. xxviii og 298 bls. 8. Án blaðsíðutals: Ráttelser eitt blað, rúnir oin blaðsíða- 4. R. Rask: Kortfattet Vejledning til det oldnordiske eller gamle is- landske Sprog. Kobenhavn, 1832. Fyrir utan titilblað og formála 76 bls. 8. 5. Halldór Kr. Friðriksson: Oversigt over den islanske Formlære, xxvi bls. 8, íraman við Islandsk Lœsebog, Kjabenkavn, 1846. 6. P. A. Munch og C. R. Unger: Det oldnorske Sprogs eller Norrnnasprogets Grammatik. Christiania, 1847. vm og 120 bls. 8. 7. Konrad Gislason: Oldnordisk Formlære. Förste Hefte. Kjöben- kavn, 1858. 96. bls. 8. 8. Hermann Lúning: Grundriss der altnordischen laut- und flexi- onslehre, 91—135. bls., prentað með Die Edda. Eine sammlung alt- nordischer götter- und heldenlieder. Ziirick, 1859. 8. 9. Halldór Iir. Friðrilcsson: íslenzk málmyndalýsing. Kaupmanna- köfn, 1861. 77. bls. 8. 10. L Aars: Oldnorsk Formlære for Begyndere. Kristiania, 1862. IV og 94 bls. 8. 11. C. Iversen: Kortfattet Islandsk Formlære til Skolebrug. Iíjaben- havn, 1864. 36 bls. 12. 1*


Athugasemdir um íslenzkar málmyndir

Ár
1874
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Athugasemdir um íslenzkar málmyndir
https://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.