loading/hleð
(10) Page 8 (10) Page 8
íþróttaafrek, félög kvenna, blöð og tímarit o.s.frv. Þessi skilgreining leiðir til þess að ýmislegt (jafnt einstaklingar, atburðir, félög og tímarit) lendir utan ritsins þegar ekki er um að ræða eitthvað sem telja má „fyrst“ á ein- hvern hátt eða hefur afgerandi þýðingu í sögu kvenna. Annað stórt vanda- mál var og er heimildaskortur. Kvenna er oft ekki getið í fræðiritum nema að mjög takmörkuðu leyti og í æviskrám er þær sjaldan að finna undir eigin nafni. Leit að haldbærum heimildum, vísbendingum um nöfn og atburði tók drjúgan tíma og oftar en ekki fundust upplýsingar fyrir ein- skæra tilviljun. Það er þó trú okkar ritstjóra að þær heimildir sem hér eru dregnar saman auðveldi áhugasömum að afla sér frekari upplýsinga um þá einstaklinga og atburði sem greint er frá. Nefna má í þessu sambandi bráð- nauðsynlegt rit fyrir þá sem hyggjast fræðast um sögu kvenna og kvennafræði almennt, en það er gagnagrunnur Rannsóknastofu í kvennafræðum, ís- lenskar kvennarannsóknir. I fyrsta heftinu, sem kom út árið 1997, er að finna skrá yfir útgefnar greinar og bækur í kvennasögu 1970-1997. Væntaleg eru hefti um fleiri fræðigreinar. Heimildaskortur og skortur á ítarlegum rannsóknum í kvennasögu gerir það að verkum að í ýmsum tilfellum sláum við varnagla í færslum okkar. Heimildir eru ekki alltaf afdráttarlausar og því erfitt að segja til um hvort sá atburður sem sagt er frá, eða einstaklingur, sé örugglega „fyrstur“. Það er hins vegar einlæg von okkar að viti lesendur betur eða geti bent á heimildir um merka einstaklinga eða atburði í sögu kvenna hafi þeir samband við Kvennasögusafnið þar sem upplýsingum af þessu tagi er tekið fagnandi. Þeir sem fengist hafa við hvers kyns rannsóknir vita hve langan tíma það getur tekið að finna upplýsingar um jafnvel einföldustu hluti. Hvenær fengu t.d. giftar konur fjárræði? Hvenær útskrifaðist fyrsti kvenguðfræð- ingurinn frá Háskóla Islands og hver var það? Hvaða kona ritstýrði fyrst blaði eða tímariti hér á landi? Svör við spurningum sem þessum finnast í Ártölum og áfóngum ásamt tilvísun í heimildir. Þeir sem vilja fræðast meira um það sem sagt er frá geta því auðveldlega fundið heimildina og lesið sér til. Færslur eru stuttar og einfaldar, greina fýrst og fremst frá staðreynd- um án þess að mat sé lagt á það sem þar er sagt frá. Um 70 konum, sem nefndar eru í ritinu, voru send bréf þar sem þær voru beðnar um að veita okkur upplýsingar um náms- og starfsferil sinn. Ekki bárust svör frá öllum og 8
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Page 93
(96) Page 94
(97) Page 95
(98) Page 96
(99) Page 97
(100) Page 98
(101) Page 99
(102) Page 100
(103) Page 101
(104) Page 102
(105) Page 103
(106) Page 104
(107) Page 105
(108) Page 106
(109) Page 107
(110) Page 108
(111) Page 109
(112) Page 110
(113) Page 111
(114) Page 112
(115) Page 113
(116) Page 114
(117) Page 115
(118) Page 116
(119) Page 117
(120) Page 118
(121) Page 119
(122) Page 120
(123) Page 121
(124) Page 122
(125) Page 123
(126) Page 124
(127) Page 125
(128) Page 126
(129) Page 127
(130) Page 128
(131) Page 129
(132) Page 130
(133) Page 131
(134) Page 132
(135) Page 133
(136) Page 134
(137) Page 135
(138) Page 136
(139) Page 137
(140) Page 138
(141) Page 139
(142) Page 140
(143) Page 141
(144) Page 142
(145) Page 143
(146) Page 144
(147) Page 145
(148) Page 146
(149) Page 147
(150) Page 148
(151) Page 149
(152) Page 150
(153) Page 151
(154) Page 152
(155) Page 153
(156) Page 154
(157) Page 155
(158) Page 156
(159) Page 157
(160) Page 158
(161) Page 159
(162) Page 160
(163) Page 161
(164) Page 162
(165) Page 163
(166) Page 164
(167) Page 165
(168) Page 166
(169) Page 167
(170) Page 168
(171) Page 169
(172) Page 170
(173) Page 171
(174) Page 172
(175) Page 173
(176) Page 174
(177) Page 175
(178) Page 176
(179) Page 177
(180) Page 178
(181) Page 179
(182) Page 180
(183) Page 181
(184) Page 182
(185) Page 183
(186) Page 184
(187) Page 185
(188) Page 186
(189) Page 187
(190) Page 188
(191) Page 189
(192) Page 190
(193) Page 191
(194) Page 192
(195) Page 193
(196) Page 194
(197) Page 195
(198) Page 196
(199) Page 197
(200) Page 198
(201) Page 199
(202) Page 200
(203) Page 201
(204) Page 202
(205) Page 203
(206) Page 204
(207) Page 205
(208) Page 206
(209) Page 207
(210) Page 208
(211) Page 209
(212) Page 210
(213) Back Cover
(214) Back Cover
(215) Scale
(216) Color Palette


Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna

Year
1998
Language
Icelandic
Pages
214


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna
https://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615

Link to this page: (10) Page 8
https://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615/0/10

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.