loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 einhver þeirra hljd&stafa á eptir, sem þegar voru nefndir, eha i, verbur þab áheyranlegt, eba breytist í j eba í. Óheyrilegt vorfcur þab á eptir au, ey, ei, æ, í, ce, ý, i, y, (haugi, heygi, hneigi, vægi, vígi, bœgi, drýgi, stigi, lygi); en i og y eru þá bornir fram eins og væru fláir stafir, í og ý. Ab j verbur þaö á eptir á, ó, ú (mági, bógi, Ijúgi); aí> i verbur þab á eptir a, e, o, u, og dregst þetta í saman vib liljdbstafinn, sem á undan fer, og eru bábir bornir fram í einu (hagi, degi, logi, flugi). Athugasemd. g á undan t verður hart í framburðinum, líkt og k, enda rita fornmenn opt þá k fyrir g, t. a. m. sannlikt f. sannligt, sakt f. sagt; o. s. frv. g verður dheyrilegt eptir framburði vorum nú á dögum í enda orðs, ef á undan fer á eða ó, og mun ávallt hafa verið óskýrt fram borið, og þess vegna er því og sleppt opt í riti í eintölu þálegrar tíðar ýmissa sagna, t. a. m. lá, dró, vó (af liggja, draga, vega). Eins er: lág ( = laut), dróg ( = hestur) borið fram lá, dró. g heyrist eigi á millum tveggja samhljóðanda, þ. e. ef á undan því fer l eða r, en t, d, & eða n á eptir, cn þó skal það rita, t. a. m. fylgt, margt, fylgdi, mergtr, morgni, morgna. g í orðinu gutr og öðrum þcim orðum, sem af því eru lcidd, er borið fram cins og gv (gviíd). Aður fyrrum var g sctt framan við mörg þau orð, sem nú hefjast á f n, t. a. m. gnaga, gneisti, gnógur; og eins glikja, glílcur (f. líkja, likur); en nú er þetta g víðast horfið. h er nú sunistabar borib fram eins og Te, ef v fer næst á eptir því, t. 'a. m. hvaSan, borib fram lmaðan, o. s. frv. h er stundum áheyranlegt í mibju samskeyttra orba, t. a. m. varðhald. Athugasemd. I fornmáli er opt h sleppt á undan linstaf, l, n, r, t. a. m. laupa — hlaupa, nezla = hnezla, rata = hrata, o. s. frv. Um t er þab athugavert, ab þab hverfur stundum í fram- burbinum, ef s fer næst á eptir, og einkum, ef s fer næst á undan því, t. a. m. hests, prests; eins og vatns (framb. vass), Og eins á millum s og n, t. a. m. hostnaður. ð er haft: 1) í mibju eba enda atkvæbis, ef hljdbstafur fer næst á undan því, t. a. m. maður, með, miðjum, móðga, muðla, o. s. frv. 2) á eptir g, r, f, gg, rr, rg, rf, t. a. m.: lagði, marði,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.