loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 er beygjast eptir 3. og 4. beygingunni; t. a. m. loðið (áírnr loðit), œrið (á&ur œrit'); talið (átmr talit); vikið (á&ur vilcit), o. s. frv., og sömulei&is í greininum hið (áfcur hit). A sama hátt fellur l burtu í mikið, lítið (af mikil-l, lítil-l). n er opt mjög óglöggt í frambur&i vorum á millum tveggja samhljóöenda, t. a. m. bernska, gagns, vatns. 13. gr. I enda orös fellur endingar-r burtu: 1. í gjör. eint. karlkynsor&a, þegar meginhluti or&sins endar á linstaf, l, n, og annar samhljóbandi fer næst á undan, t. a. m. karl, vagn, hrafn. 2. þ>egar meginhluti orbs endar á s og annar samhljó&andi fer á undan, e&a á ss, eba x, t. a. m. háls, hams, fors, sess, hvass, lax, vex. 3. Nú sleppum vjer og endingar-r alstabar, þegar megin- hluti orbsins endar á r eba s; t. a. m. hamar, jöfur, dyr, stór, fyr, ver, fer, sker; ys, þys, mýs, eys, frýs; o. s. frv. 4. Endingar-r er opt sleppt, einkum í fornu máli, á eptir n eöa nn. Nd á þab sjer lielzt stab í son og vin, og þó er líka sagt og ritaÖ sonur, vinur. Auk þess rita og margir: himin, aptan, morgun, og þannig er og fram borið. Athugasemd. þrar sem vjer nú höfum endinguna ur, þar var víðast í fornu máli endingin að eins r, t. a. m. heslr, vetr, dalr, dómendr, tennr, merkr, ríkr, frœgr, gefr, stelr, brennr, o. s. frv., nema í gjör. og þol. fleirt. kvennkynsnafna þeirra, sem í gjör. cint. enda á a, t. a. m. tungur, sögur. Sömuleiðis höfðu fornmenn að eins r, þar sem vjer höfum nú ur í meginhluta flestra karlkynsorða og hvorugkynsorða, og eins einkunna, t. a. m. akr, vetr, myrkr; fagr, fögr, vitr; en jöfurr, önnur, nokkur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.