loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
 20 Eint. Gjör. læknir, hersir, þol. lækni, hersi, þiggj- hí'kni, hersi, eig. læknis, hersis, Fleirt. Gjör. læknar, hersar , þol. lækna, hersa, þ'ggj- læknum, hersum, eig. lækna. hersa. Sbr. I, 6. OrBiB eyrir beygist og á sama hátt, en þa& er athugavert viö þaí), aí> au, scm ey er hljdBvarp af, hefur ávallt lialdizt í fleirt. (aurar, aura, aurum). Orhib slwr hefur nú í |>iggrj. eint. skó, gjör. fleirt. skór, þol. skó, eig. skó\a), og þiggj. skómi; áímr var fleirt. gjör. skúar, þol. og eig. skúa, og þiggj. skúuin. Nokkur eru þau nöfn eptir þessari beygingu, |>ar sem v er skotib inn á undan þeim fallendingum, sem byrja á a eBa i, þ. e. í þiggj. eint., og gjör., þol. og eig. fleirt., og liafa þau öll ö í meginhlutanum, enda heyrir v (eöa u) stofninum til, t.a. m. mör, mörvi, mörvar, mörva, mörvum; söngur, söngvi, söngvar. Ná helzt v og f þiggj. fleirt. í þessum or&um. þannig beygBist líka í forntungunni hörr og börr (= sonur). YiB beygingu þeirra nafna, sem beygjast eins og hestur, verBur eigi annaB hljáBvarp, cn a-ö, í þiggj. fleirt., t. a. m. akur, ökrum, hamar, hömrum, o. s. frv. Oreglulegt er dagur, er þiggj. verBur degi, j>. e. aB j>ar verBur hljóBvarp, er i fer meB. I orBinu ketill kennir frumhljóBiB a í fyrra atkvæBinu fram í hinum samandregnu myndum (katli, katlar, katla), en breytist í ö i þiggj. fleirt., þar sem u fer á eptir (kötlum). A sama hátt beygBist og til forna Egill (þiggj. Agli). Lykill breyttist og til forna opt á sama hátt, a& frumhljóBiB, u, kom fram í hinum samandregnu myndum j>ess (lukli, luklar, lukla, luklum). 17. gr. Beyging þeirra nafna, sem beygjast eins og dalur, er hin sama í eintölunni og þeirra, sem ganga eptir 2. beygingunni, en mismunurinn er í gjör. og þol. fleirt., því a& þar sem þessi föll endast í 2. beygingunni á ar og a, |>ar endast þau í 3. beygingunni á ir og i (gjör. dalir, þol. dalí). I þeirn orBum,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.