loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
29 þau eru og nokkur orít, þar sem í forntungunni er v skotiÖ inn í á undan hljábstafs-endingu; hefur þab v heyrt megin- hlutanum til, enda hefur a, frumstafur meginhlutans, í þeim ávallt breytzt í ö, t. a. m. högg, fjör, mjöl; þiggj. eint. höggvi, fjörvi, mjölvi. Nú höfum vjer því nær aldrei þessar myndir, heldur höggi, fjöri, mjöli; nema í skáldskap og ýmsum fornum orbtækjum; t. a. m. fje er fjörvi firr; fje og fjörvi. Flest tveggja-atkvæiba-orí) dragast saman í þeim föilunum, þar sem endingin liefst á hljú&staf, (þiggj. eint., þiggj. og eig. fleirt.), svo ab hijdbstafurinn úr síbara atkvæbi meginhlutans hverfur, t. a. m. sumar, sumri, sumrum, sumra; höfuð, höfði, höfðum, höfða; megin, þiggj. eint. megni, o. s. frv.; hjerað dregst þ<5 eigi saman (hjeraði, hjeruðum, hjeraða). I þessari beygingunni kemur fram ab eins hljóbvarpib a-ö (í gjör., þol. og þiggj. fleirt.); sjá I, 4, og í síbara atkvæbi tveggja-atkvæba-orba a-u (í sömu föllum); sjá I, 4, t. a. m. lancl, fleirt. lönd, löndum; barn, fleirt. börn, börnum, o.s. frv.; hjerað, fleirt. hjeruð, lijeruðum; sumar, sumur. 30. gr. Ab öllu leyti eins og trje beygist ab eins hnje, (knje). hlje og spje eru ab eins höfb í eint.; fje er liaft bæbi í eint. og fleirt., en er úreglulegt í eig. eint., er þab er þar fjár; þú er myndin fjes til, en miklu úvanalegri. vje beygist reglulega eptir 2. beygingunni (þiggj. fleirt. vjeum; eig. fleirt. vjea). tje er ab eins haft í orbatiltækinu: að láta í tje. Endingin í þiggj. eint. er í þessurn orbum eiginlega i, eins og í sliip, en lrenni er ávallt sleppt í nýjari íslenzku, svo ab þiggj. verbur því eins og gjör. 31. gr. U m g r e i n i n n (Artikel). Greinirinn er hinn, hin, hið; er hann eins konar ábend- ingarfornafn, og er hafbur til þess , nákvæmar ab kveba á um þab, sem um er verib ab tala, svo ab eigi verbi á villzt og öbrum hlutum samkynja, og beygist, sem nú skal greint: Karlkyn. Kvennkyn. Hvorugkyn. Eint. gjör. hinn, hin, hið (ábur hit); þol. hinn, hina, hið (ábur hit);
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.