loading/hleð
(41) Blaðsíða 37 (41) Blaðsíða 37
37 því enclingin ávallt er einungis liljábstafur, a, i, eí)a u; og skal setja hjer eitt dœmi til skilningsauka. Karlk. Kvennk. Hvorngk. Eint. gjör. hinn ríki, hin rílca, hið ríka; þol. hinn ríha, hina ríku, hið rílca; þiggj. hinum ríka, hinni ríku, liinu ríka; eig. hins ríka, hinnar ríku, hins ríka. 39. gr. Stigbreyting (comparatio). Miöstig (gradus comparativus) einkunna myndast af megin- hluta frumstigs, optast me& því máti, ah vi& er bœtt í karlkyni og kvennkyni ari, og í hvorugkyni ara, og stundum er end- ingin einungis ri, ra; en efsta stig (gradus superlativus) er mynda& þannig, a& vi& er bætt astur, ust, ast, e&a einungis stur, st, st. Hinar styttri endingarnar, ri, ra; stur, st, heyra eiginlega 2. flokknum til, e&a þeim einkunnum, þar sem megin- hlutinn endar á fláan hljö&staf og er þá a hieypt ár, til þess a& tveir hijö&stafir eigi standi saraan; sbr. 1, 6. En í þessum einkunnum tvöfaldast r í mi&stigsendingunni ávallt í hinni nýrri tungunni, og ver&ur hún því rri, t. a. m. ftárri af flá, mjórri af mjó, o. s. frv. Auk þess fá sumar þessara einkunna (þeirra, sem beygjast eptir annari beygingunni) hljú&varp þa&, sem i veldur, bæ&i í mi&stigi og efsta stigi, en þá eigi allar, t. a. m. hár, hmrri, hxstur; fár, færri, fæstur. Af einkunnum þeim, sem heyra til 1. flokknum, myndast mi&stigi& reglulega me& endingunni ari, ara, og efsta stig me& astur, ust, ast. þær einkunnir af þessum flokknum, er hafa hinar styttri stigbreyt- ingar-endingar í mi&stiginu, eru 1) eins-atkvæ&is-or&, þar sem meginhlutinn endar á l e&a n og brei&ur hljábstafur er í megin- hlutanum, og 2) öll tveggja-atkvæba-orb, þar sem meginblutinn endar á l, en í hvorumtveggja þessara einkunna tillíkist r í mi&stigsendingunni liinu undanfarandi l e&a n. í efsta stigi þessara einkunna heizt aptur á máti sem optast hin lengri end- ingin, t. a. m. sæll, sæl/i, sælastur’, hreinn, hreinni, hreinastur] gjöfull, gjöfulli, gjöfulastur (líka gjöflari, gjöftastur). 3) I þeim einkunnum, sem hafa aflei&slu-endinguna legur (á&ur ligr) ver&ur mi&stigsendingin a& eins ri, ra; en efsta stig þeirra myndast venjulegast me& astur, ust, ast; t. a. m. væn- Fleirt. I í fillum ( I föllum og j kynjum ] rílcu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 37
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.