loading/hleð
(59) Blaðsíða 55 (59) Blaðsíða 55
55 62. gr. Um fyrstu beyginguna skal þess getib, ab mildu fleiri eru þær sagnir, sem eptir lienni beygjast, heldur en eptir nokkurri hinna; eigi eru heldur neinar þær sagnir dreglulegar. Hljdb- varp getur ekkert átt sjer þar stab, nerna a-ö, þegar persánu- endingin hefst á u, og þá líka a-u, þegar meginhlutinn verbur 2 atkvæbi; þannig t. a. m. vjer lcöllum (1. pers. fleirt. núl. t. í framsöguhætti); vjer Tcölluðum, pjer kölluðuð, þeir hölluðu (fleirt. þál. t. í framsöguhætti). 63. gr. Um annan flokkinn skal jæss getib, ab þar sem ending þál. tíbar er ýmist ti, di eba ði, |)á er hún ði alstabar, þar sem meginhlutinn sjálfur endar á hljúbstaf, eba g, r, f, sam- kvæmt reglum þeim, sem settar eru um, hvar jiessir stafir skulu hafbir, í 1. kaflanum; þannig t. a. m. náði, Ijeði, þvoði, vægði, þorði, lifði, o. s. frv.; en fylgdi, telgdi, o. s. frv. þó eru þær sumar sagnir, ]>ar sem ending þál. t. er ti, ab minnsta kosti stundum, þar sem meginhlutinn endar á rð, t. a. m. girða, girti, og er þá ð fallib burtu. þar sem meginhluti sagnarinnar endar á k, t, p, s, verbur endingin í þál. t. ti, t. a. m. váka, vakti; beita, beilti; kippa, kippti; leysa, leysti; o. s. frv. J>av sem meginhlutinn endar á b, m, gl, fl, gn, fn, þar verbur end- ing þál. t. di, t. a. m. kemba, kembdi; dreyma, dreymdi; sigla, sigldi; tefla, tefldi; egna, egndi; hefna, hefndi. I jieim sögnum, þar sem meginhlutinn endar á l eba n verbur end. þál. t. í sumum di, en sutnum ti og í sumum má hafa bábar endingar jöfnum höndum, án þess nokkur föst regla verbi um þab sett. þannig t. a. m. mæla (metiri) mældi; en mæla (lo qui) mælti; hœla, hœldi; en vjela, vjelti; skella, skelldi og skellti. I öllum þeim sögnum, sem þar meginhlutinn endav á t, og annar samhljóbandi fer næst á undan því, hver helzt sent er, verbur ending þál. t. ab eins i, meb því enginn samhljóbatidi getur stabib tvöfaldur á eptir þribja samhljóbanda, og verbur því 1. persóna núl. t. og þál, t. í framsöguhætti eins í þeim sögnum; þannig t. a. m. jeg birti; jeg Ijetti; jeg hitti, sem bæbi 1. pers. núl. t. og þál. t. framsöguh. Hluttekningarorb libins tíma er myndab eptir sömu reglum ab því leyti, hvort rita skuli t, d eba ð á undan beygingar- V
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 55
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.