loading/hleð
(12) Blaðsíða 12 (12) Blaðsíða 12
12 þess skriflega, og .ákveði um leið hve mik- inn styrk þeir aetla að veita félaginu. Minnst- ur tillagseyrir er á íslandi 1 rbd., en 3 rbd. í Kaupmannahöfn. J)eir sem gefa einn dal, fá félagstíðindin ókeypis; hinir, sem gefa þrjá dali, fá allar bækur féiagsins sem prentaðar verða; þó skulu þeir hafa goldiS tillag sitt í síSasta lagi innan ársloka, þaS ár sem bæk- urnar koma út, enda sé ekki í skuldum viS félagiS aS undanförnu. 33. Félagar skulu hafa goldiS tillög sín fyrir hver árslok; hafi þeir ekki goldið, skal krefja þá bréflega; gjaldi þeir ekki á öSru ári, skal krefja þá enn bréflega, og ef þeir hafa þá ekki goldiS innan árs loka, skulu þeir vera úr félaginu. 34. Nú vill nokkur segja sig úr vorum fé- lagskap, gefi þaS forseta bréflega til vit- undar, og skal hann lýsa því á samkomu, en skrifari bókar þaS. Sá sem ekki hefir sagt sig úr félaginu innan JúnímánaSar loka, greiSi tillag sitt fyrir þaS ár. 35. Félagsmenn skal kalla til fundar meS


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
https://baekur.is/bok/50fe773a-c89d-4856-8635-09aabc7c11fa

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/50fe773a-c89d-4856-8635-09aabc7c11fa/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.