
(11) Blaðsíða [9]
ings, hérumbil öll list síðastliSinna liundrað og fimmtíu ára, sem nýtur nú almennrar
viðurkenningar, var í upphafi misskilin, vanrækt eða smáð ekki einungis af almenningi
heldur einnig af mörgum listamönnum, listdómurum og forstöðumönnum listasafna.
Vér tökum til dæmis: Blake, Turner, Constable, Delacroix, Corot, Millet, Courbet,
Manet, Whistler, Monet, Cézanne, Renoir, Rodin, Gauguin, Van Gogh, að ógleymdum
meisturum tuttugustu aldarinnar. Vér vitum einnig, að margir listamenn með ótvíræða
hæfileika ná aldrei neinni almenningshylli, enda þótt verk þeirra hafi almenn áhrif. Vér
álítum það því skyldu listasafns að sýna þá list, sem það álítur að hafi listgildi, enda
þótt hún sé ekki almennt viðurkennd. Með því álítum vér, að safnið uppfylli dyggileg-
ast hinar víðtæku skyldur sínar gagnvart almenningi.
Vér álítum að hinn svokallaði „óskilj anleiki“ sumra nútímalistaverka sé óhjákvæmi-
leg afleiðing af rannsókn nýrra sviða. Tilraunir listamannsins, engu síður en tilraunir
vísindamannsins, eru oft torskildar, og er því auðvelt að gera þær að skotspæni fyjrir
afturhaldið. Vér trúum því ekki að listamenn séu af ásettu ráði að reyna að vera „ó-
skiljanlegir“ eða viljandi að reyna að fjarlægjast almenning, þvert á móti álítum vér
að nútímalistamenn óski að hafa sem nánast samband við áhorfendur.
Bilið milli listamannsins og áhorfandans hefur að okkar áliti verið ýkt. Áhugi almenn-
ings á nútímalist hefur sýnt sig í því að bækur um list eru meira lesnar og listsýningar
betur sóttar en nokkru sinni fyrr í veraldarsögunni. Vér álítum að nútímalist hafi gildi
fyrir rnannkynið þó hún falli ekki undir hinn „akademiska húmanisma“ sem leggur
aðaláherzluna á mannslíkamann sem miðdepil. List sem rannsakar nýuppgötvuð svið
meðvitundarinnar og nýjar starfsaðferðir stuðlar að þróun mannkynsins í hinni dýpstu
merkingu, með því að hjálpa mönnum til að skilja og komast í samræmi við heiminn
í dag, — ekki með því að flýja hann, heldur með því að horfast í augu við hann og
bjóða honum byrginn. Vér viðurkennum gildi óhlutkenndrar listar (abstract) til tján-
ingar á hugsun og tilfinningu.
í mótsetningu við þá sem ásaka nútímalistamanninn um að vera „ekki fyrir fólkið“
trúum vér á hið andlega og félagslega hlutverk hans.
Vér virðum þann mann sem fórnar vinsældum og efnahagslegu öryggi til að vera hugs-
unum sínum trúr. Vér trúum því að hin óveraldlega leit hans að fullkomnun hafi sið-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Kápa
(28) Kápa
(29) Kvarði
(30) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Kápa
(28) Kápa
(29) Kvarði
(30) Litaspjald