
(8) Blaðsíða [6]
líf í list, sem glímir við þau vandamál, sem þróunin hefur skapað. Sú myndlist, sem
eingöngu er framleidd fyrir augað, án hugsjónar og vandamála tímans, án þess að
auka þróunina í heild á sína vísu, er einskisvirði og dauð.
Framleiðendur slíkra verka eru því opinberir svikarar, er pranga dauðanum inn á auð-
trúa fólk, einustu svikarar sem engin hegningarlög ná til. En tíminn er harður dómari
og miskunnarlaus, sem ætíð flettir loddarann klæðum og skilur eftir hinn þröngsýna
með verðlaust glingur. Hegning hans er óumflýjanleg. Svikalistin verður að verðlausu
skrani sem hafnar á háaloftinu eða í öskuhaugum.
Lesandi góður, við skulum ætíð hafa hugfast, að blekking er aðeins möguleg ef fá-
kunnátta og leti eru fyrir hendi. Þekkingin mótar tilfinningarnar og gefur okkur þann
andlega þroska sem hverri mannveru er eins mikil nauðsyn og loft. Lífið er stutt og við
erum smáar verur, en heimurinn er ótæmandi þeim sem vilja skynja og sjá. Sjóndeild-
arhringurinn getur ætíð víkkað.
Listaverkið krefst tveggja listamanna, svo
þess sem nýtur þess.
GUÐMUNDA ANDRÉSDÓTTIR
því geti auðnast líf: Þess sem skapar það og
Valtýr Pétursson
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Kápa
(28) Kápa
(29) Kvarði
(30) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Kápa
(28) Kápa
(29) Kvarði
(30) Litaspjald