(10) Blaðsíða 4
4.
F. HvaS snertir heilbrigði og viðurværi, þá er ekki aSeins lagt
tii í’áætluninni aS gert verSi nýtt átak til aS draga úr ungbarna-
og maeSradauSa meS bættu viSurværi, auknu hreinlæti og ekki sí"st auk-
inni fræSslu, heldur eru einnig gerSar tiLlögur um sérstaka fræSslu-
.starfsemi, er miSi aS þvi aS uppræta gamlar venjur, fordóma og hjá-
trú, sem koma í veg fyrir aS konur geti notiS hins besta sem völ sé á
x þessum efnum.
G. Hluti þessa kafla fjallar um stöSu konunnar innan fjölskyld-
unnar. Þar verSur aS gera breytingar á hefSbundnum
háttum svo jafnrétti náist. Sérstaklega er nefndur rétturinn tiL aS
veLja sér maka og rétturinn tii aS stofna til hjúskapar. Afnema ber
barnahjónabönd og þann siS, aS ekkjur geti gengiS aS erfSum. Tryggja
ber einstæSum mæSrum fuiian foreidrarétt aS Lögum og börn fædd
utan hjónabands skuiu njóta sömu réttinda og önnur börn.
H. Lýst er stuSningi viS samþykktir og tiliögur mannfjöldaráS-
stefnu SameinuSu þjóSanna, sená haldin var 1 Búkarest x
ágúst L974. I" þeim hluta annars kafia áætlunarinnar, sem um þetta
fjallar er ítrekaS þaS sem segir í"inngangsorSunum um rétt hverra
hjona til aS ákveSa sjálf, hvenær og hve mörg börn þau vilja eignast.
Þar segir og aS afnema skuli allar lagalegar, félagslegar og efnahags-
legar hindranir, sem kunni aS koma x veg fyrir aS hjón geti ráSiS
barnafjölda sinum.
☆
I*kafla III er bent á nauSsyn þess aS kanna og safna saman töl-
fræSilegum upplýsingum um stöSu kvenna x hinum ýmsu löndum.
Lagt er til aS SameinuSu þjóSirnar stofni upplýsingabanka, og á
grundvelli þeirra gagna, sem þhnjgaS berast, verSi gefnar út leiS-
beiningar um hvernig bæta megi úr þeim ágöllum sem fyrirfinnast,
sé vilji fyrir hendi til aS gera slíkt. Sérstofnanir SameinuSu þjóSanna
skulu taka þátt í” stofnun þessa uppiýsingabanka og á hann aS vera
kominn á laggirnar x sfSasta lagi áriS 1980.
☆
t fjórSa kafla er fjallaS urö áhrif fjölmiSla á stefnu og skoSanir
hins opinbera. Því" er slegiS föstu, aS fjöimiSlar eigi oft þátt x aS
undiroka konur, en gætu hinsvegar haft "veruleg áhrif" x þá átt aS
draga úr hleypidómum og breyta steinrunnum hugmyndum. Mælt er
meS því aS fleiri konur fái ábyrgSar störf viS dagblöS og aSra fjöl-
miSla.
☆
í fimmta kafla er iagt til aS SameinuSu þjóSirnar helgi áratuginn
1975 til 1985 konum og þróun. Þennan áratug skal meSal annars
nota til aS tryggja þaS, aS á alþjó'Slegum ráSstefnum sitji jafnmargar
konur og kariar, og aS konur, sem starfa hjá alþjoSasamtökum gegni
ábyrgSar stöSum 1 sama mæli og karlmenn. Þá eru svæSanefndir
SameinuSu þjóSanna hvattar til þess aS reyna eftir megni aS vekja
áhuga á þeim markmiSum, sem sett eru x áætluninni.
☆
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald