(12) Blaðsíða 6
6.
Þá var gerö samþykkt þar sem minnihlutastjórnin 1 Suður Ródesíu
er fordæmd, svo og kynþáttamisréttisstefna SuÖur Afríku stjórnar,
kúgun namibisku þjoðarinnar, nýlendustefna oj; erlend yfirráð. Allar
konur eru hvattar til að styðja malstað palestinumanna 1 barattunni
við zfonismann og tii að reyna að hindra að út brjótist nýjar styrjaldir
"á borð við striðið 1 Vietnam". Stjórnin 1 Chile er hvött til að láta af
ógnarstjórn og stjórnmálakúgun.
☆
Ráðstefnan lýsti ánægju með að samtök og stjórnir ýmissa ríkja 1
Afríku ráðgera nú að koma á fót skólamiðstöðvum fyrir konur. Nokkrar
samþykktir fjöliuðu um þörfina á rannsóknum til að aðvelda konum að
komast til starfa á sviði þróunarmála við störf tengd stjórnmálum og
efnahags- og fólagsmálum. Ein þessara samþykkta fjallar um nauðsyn
þess að gerðar verði ítarlegar athugandir á samhenginu milli (óheftrar)
fólksfjölgunar og (undirokaðrar) stöðu konunnar innan fjölskyldunnar
og þjoðfelagsins. f annarri samþykkt er skorað á aðalframkvæmdastjóra
Sameinuðu þjoðanna að sjá til þess að á vegum Sameinuðu þjóðanna
verði hafin athugun á því" að kanna hlutverk konunnar 1 þróunarmálum.
Allar stofnanir Sameinuðu þjóðanna, sem hafa með að gera aðstoð
við þrounarlönd, skulu 1 starfsáætlunum sínum taka tiliit til þess hver
áhrif fyrirhuguð verkefni hafi x þá átt að auka frelsi kvenna.
Ráðstefnan hvatti og ríkisstjórnir þróunarlandanna til að leggja
aherzlu a efnahag sþróun sveitahéraða og til að virkja konur 1 baráttunni
gegn fátækt.
☆
Fjöldi samþykkta fjallar um kröfur kvenna til jafnréttis á sviði
stjórnmála, efnahagsmála og félags- og menningarmáia. f samþykktun-
um er einnig lögð áherzla á nauðsyn jafnréttis að því er varðar menntun,
atvinnu, fjöiskyldu og félagslega aðstöðu. Ein af kröfunum á þessu sviði
er, að ríkisstjórnir tryggi konum fæðingarorlof. Önnur samþykkt er um
það, að heilbrigðisyfirvöld geri sérstakar ráðstafanir til að tryggja heil-
brigði kvenna og barna.
f einni samþykktinni 1 þessum málaflokki er sagt, að efnahagslegar
og felagslegar aðstæður í sumum löndum séu slíkar, að ungar stúlkur
seu þvingaðar til að verða vændiskonur. Skorað er á stjórnir þeirra
landa, sem þetta á við um, að gera sitt ítrasta til að koma x veg fyrir
þetta, og að hafin verði starfsemi til þess að hjálpa vændiskonum til að
byrja nýtt lí”f og að aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna athugi
möguleikana á því” að láta gera alþjóðlegt yfirlit yfir vændishús, þar sem
"misþyrningum er beitt".
Þá er x einni tillögu fordæmd sú niðurlægipg, að konur skuli x
vissum fjölmiðlum gerðar að kyntáknum, x auglýsinga eða skemmtiskyni.
Þá er það lagt til í einni samþykkt, að ríkisstjórnir, hver 1 síriu landi,
skipi nefndir, sem hafi sömu völd og þær stofnanir er hafa það hlutverk
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald