loading/hleð
(12) Blaðsíða 6 (12) Blaðsíða 6
6. Þá var gerö samþykkt þar sem minnihlutastjórnin 1 Suður Ródesíu er fordæmd, svo og kynþáttamisréttisstefna SuÖur Afríku stjórnar, kúgun namibisku þjoðarinnar, nýlendustefna oj; erlend yfirráð. Allar konur eru hvattar til að styðja malstað palestinumanna 1 barattunni við zfonismann og tii að reyna að hindra að út brjótist nýjar styrjaldir "á borð við striðið 1 Vietnam". Stjórnin 1 Chile er hvött til að láta af ógnarstjórn og stjórnmálakúgun. ☆ Ráðstefnan lýsti ánægju með að samtök og stjórnir ýmissa ríkja 1 Afríku ráðgera nú að koma á fót skólamiðstöðvum fyrir konur. Nokkrar samþykktir fjöliuðu um þörfina á rannsóknum til að aðvelda konum að komast til starfa á sviði þróunarmála við störf tengd stjórnmálum og efnahags- og fólagsmálum. Ein þessara samþykkta fjallar um nauðsyn þess að gerðar verði ítarlegar athugandir á samhenginu milli (óheftrar) fólksfjölgunar og (undirokaðrar) stöðu konunnar innan fjölskyldunnar og þjoðfelagsins. f annarri samþykkt er skorað á aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjoðanna að sjá til þess að á vegum Sameinuðu þjóðanna verði hafin athugun á því" að kanna hlutverk konunnar 1 þróunarmálum. Allar stofnanir Sameinuðu þjóðanna, sem hafa með að gera aðstoð við þrounarlönd, skulu 1 starfsáætlunum sínum taka tiliit til þess hver áhrif fyrirhuguð verkefni hafi x þá átt að auka frelsi kvenna. Ráðstefnan hvatti og ríkisstjórnir þróunarlandanna til að leggja aherzlu a efnahag sþróun sveitahéraða og til að virkja konur 1 baráttunni gegn fátækt. ☆ Fjöldi samþykkta fjallar um kröfur kvenna til jafnréttis á sviði stjórnmála, efnahagsmála og félags- og menningarmáia. f samþykktun- um er einnig lögð áherzla á nauðsyn jafnréttis að því er varðar menntun, atvinnu, fjöiskyldu og félagslega aðstöðu. Ein af kröfunum á þessu sviði er, að ríkisstjórnir tryggi konum fæðingarorlof. Önnur samþykkt er um það, að heilbrigðisyfirvöld geri sérstakar ráðstafanir til að tryggja heil- brigði kvenna og barna. f einni samþykktinni 1 þessum málaflokki er sagt, að efnahagslegar og felagslegar aðstæður í sumum löndum séu slíkar, að ungar stúlkur seu þvingaðar til að verða vændiskonur. Skorað er á stjórnir þeirra landa, sem þetta á við um, að gera sitt ítrasta til að koma x veg fyrir þetta, og að hafin verði starfsemi til þess að hjálpa vændiskonum til að byrja nýtt lí”f og að aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna athugi möguleikana á því” að láta gera alþjóðlegt yfirlit yfir vændishús, þar sem "misþyrningum er beitt". Þá er x einni tillögu fordæmd sú niðurlægipg, að konur skuli x vissum fjölmiðlum gerðar að kyntáknum, x auglýsinga eða skemmtiskyni. Þá er það lagt til í einni samþykkt, að ríkisstjórnir, hver 1 síriu landi, skipi nefndir, sem hafi sömu völd og þær stofnanir er hafa það hlutverk


Kvennaárið 1975

Höfundur
Ár
1976
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvennaárið 1975
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.