(13) Blaðsíða 7
7.
að vernda hagsmuni almennings (ombudsmand), og verði þaS hlutverk
nefndanna aS stríSa gegn misrétti gagnvart konum.
Mexíkóyfirlysingin 1975
t Yfirlysingunni frá Mexílcó, 1975, hvöttu ráSstefnufulltrúar ailar
þjóðir og ríkisstjórnir til þess aS hrinda í framkvæmd þeim markmiS-
um, sem sett hafa veriS á kvennaári, þannig aS karlar og konur í
öllum þjoSfélögum geti lifaS "meS sæmá, viS frelsi, réttlæti 0£ von
um betra 11^". í yfirlýsingunni er súSan nánar fjallaS um þaS 1 þrjatiu
greinum hvaS gera þurfi til þess aS einkunnarorð kvennaársins
JAFNRÉTTI, ÞRÓUN, FRIÐUR, verði að veruleika.
Þá segir einnig í þessari yfirlýsingu, að karlar verði nú í meiri
mæli en áður aS taka þátt í húsverkum, og aS konur verði aS öSIast
rétt til jafns við karlmenn til aS þróa og þroska andlegt atgervi sitt.
HiS siSastnefnda muni hafa þaS i för með sér að konur muni í" auknum
mæli láta til sín taka á sviSum, þar sem karlar hafa til þessa verið
næsta einráðir.
í yfirlýsingunni er ítrekað þaS sem segir í starf sáætluninni, að það
sé réttur hverra foreldra aS ákveSa hversu mörg börn þau vilji eignast,
og sömuIeiSis er þar ítrekaður réttur konunnar til aS stofna því" aðeins
til hjúskapar, aS það sé gjört að hennar eigin ósk, og ennfremur er þar
fjallað um nauðsyn efnahagslegrar nýskipanar í veröldinni. Bent er a
aS konur gegni mikilvægu hlutverki varðandi varðveislu heimsfriðarins
og að berjast verði gegn nýlendustefnu, hernámi, zionisma, kynþáttaaS-
skilnaði og kynþáttamisrétti í" hvaða mynd sem er.
Framiag NorSurianda til umræðnanna
Félag smáiaráðherra Dana, Eva Gredal sagði í ræðu sinni í almennu
umræðunum, að "í Danmörku hefSi tekist að langmestu leyti að skapa
jafnrétti karla og kvenna að lögum". Þetta þýddi hinsvegar ekki að jafn-
rétti væri náð varðandi menntun og laun. Félag smálaráðherrann, sem
í ræðu sinni vildi aSvara önnur lönd við aS gera sömu mistök og Dönum
hefðu orðið á, sagSi, að danskar konur hefSu í of miklum mæli sætt sig
viS yfirráð karla og gengiS til starfa við þau kjör, sem karlmenn settu.
Þær hefSu einbeitt ser aS því að komast inn a svið karla, en þá komizt
aS raun um, að þar með var jafnrétti ekki náð. "Konurnar verða nú að
gera sér grein fyrir því1', sagði hún, "að þær verða aS setja sínar eigin
reglur, ákveSa hvernig þær vilja aS lif þeirra verði og hvernig þjóðfélagi
þær vilja lifa í. "
Hún sagði síðan: "Annar vandi, sem við okkur blasir x Danmörku,
er að konur hafa sætt sig við það, aS jafnvel þótt þær hafi unnið utan
heimilis, þá hefur barnastúss og húsverk lent nær eingöngu á þeim.
Þetta þýSir, að allar konur sem vinna úti, eða meira en helmingur allra
giftra kvenna í Danmörku vinna tvöfalt starf. Konurnar verða að skilja
að það er ekki nóg að krefjast jafnréttis til menntunar og starfa, stöðu-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald