(14) Blaðsíða 8
8.
hækkana og stjórnmálaþátttöku, þaS er ekki sí’ðar mikilvægt að breyta
heimiLislí’finu á þann veg að báðir foreldrar gegni sömu skyldum að
því varðar börnin og hásverkin.
Danski féiag smálaráðherrann bætti því við, að konur bæidu sig og
oskir sinar um betra Lí"f af ótta við að standa einar uppi og án karl-
mannssins. "Koaurnar", sagði hún, "viija gjarnan vera frjálsar og njóta
sm, en þær vita að það getur reynst dýrkeypt að gera uppreisn gegn
aldagömlum venjum. ",
Finnski heilbrigðis- og felagsmálaráðiierrann Alii Lahtinen Lagði
aherzlu á að jafnréttissjónarmiðið ætti að gilda um alia menn. Við-
leitnin tii að bæta stöðu kvennanna yrði að vera þáttur hinnar almennu
þrounar. Þess vegna mætti ekki ræða stöðu konunnar sem eitt og af-
markað efni heldur í tengslum v;.ð önnur þjóðfélagsva.udamál, og mikil-
vægt væri, að karlar tækju þátt 1 þessum umræðum. Lahtinen und-.r-
strikaði mikllvægi þess, að karlar og konur nytu jafnréttis á öilum
sviðum menntalíísins, frá barnaskóium til háskóla og eins að því er
varðaði verklega menntun. "Drengjum og teipum á að kenna saman",
sagði hann, "og á þann hátt að sem mest sé dregið úr hinni hefðbundnu
hlutverkaskiptingu. " Eins og fram kemur í framkvæmdaáætluninni
verður að endurskoða og breyta kennslubókum og kennslugögnum, þannig
að þetta verði i samræmi við jafnréttis sjónarmið", sagði hún.
Norski dómsmáiaráðherrann Inger Louise Valle sagði, að þráct
fyrir ólíka aðstöðu kvenna i félag smalum og efnah.ag smalum víða um
heim ættu þær samt við sameiginleg vandamál að strfða. Eitt hinna
sameiginlegu vandamáia væri sú staðreynd, að mjög skorti á að hlutur
kvenna væri nægilega mikiii í valdakerfi þjóðfélagsins. "Þessi ójafna
skipting valdsins er í mótsögn við leikreglur réttlætis og lýðræðis".
Xnger Louise Valle benti á að hvergi 1 veröldinni ættu konur sæti 1 sama
mæli og karlar i stjórnum verkalýðsfélaga, samtaka og stjórnmálaflokka,
hvað þá á þjóðþingum eða 1 ríkisstjórnum. Sem dæmi um skort á
áhrifamætti kvenna sagði hún að fjölskylduáætlunum og vandamálum 1
sambandi við næringarfræði væri ekki nægilega sinnt af yfirvöldum.
Hún hélt því" ennfremur fram að vegna hefðbundinna starfa kvenna
1 samféiaginu þá hefði þróast hjá þeim sérstök samúð og tilhneiging til
að vernda hina veiku og hjálparvana. Þessir eiginleikar kvenna hefðu
þó ekki nýst nema 1 iitlum mæli vegna þess hve lítil áhrif konur hefðu
a framþroun mála. Ef breyting yrði á þessu mundi það einnig hafa áhrif
1 friðarátt.
"Ef við viljum öðlast jafnrétti kynjanna", sagði hún, "þá verður að
verða breyting á stöðu konunnar innan fjölskyidunnar, en það krefst þess,
að grundvallarbreyting verði á atvinnulegri uppbyggingu samfélag sins.
Forsætisráðherra Svía Olof Palme, sagði, að forsenda þess að konur
fengju fullt frelsi, - frá alþjoðiegu sjonarmiði -, væri að fátæktinni yrði
utrymt. Palme sagði, að sá reginmunur sem væri á lífskjörum kvenna
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald