loading/hleð
(15) Blaðsíða 9 (15) Blaðsíða 9
9. speglaði þær hyldýpisgjár, sem einkenndu veröld vorra tíma". Það væri þetta óréttlæti og þessi ójöfnuSur milli þjóSa og innan einstakra landa sem "raunverulega skapaði konunum kjör". Eins og nú háttaði til réðu iðnþróuð ríki mestu um gang mála x veröldinni, en innan SameinuSu þjóðanna ynnu þróunarlöndin að því" að koma á réttlátari heimsskipan. Líta bæri á þá viðleitni meS virðingu, en ekki sem ógnun við iðnvæddu löndin. "Ef fátæku löndin fá aukin völd, mun það auðvelda alþjóðlega samvinnu", sagði Palme. t iðnvæddu rikjunum er nó búið að brjóta niður flesta þá múra, sem áður voru milli karla og kvenna, en engu að súður er það svo, að líí kvenna er öSruvísi en líí karla á mikilvægum sviðum. í Svíþjóð hefur mikiS áunnist við að tryggja jafnrétti kvenna, en þó er langt 1 frá aS fullur sigur sé unninn. Ljost er til dæmis, að verulega verSur aS fjölga dagvistarstofnunum. Mikil þörf er aS stytta vinnudaginn, þannig að bæði karlar og konur geti með betri hætti sameinað vinnuna foreldra- hlutverkinu. Sænski forsætisráðherrann lagSi áherzlu á að afnám hinnar hefð - bundnu hlutverkaskiptingar yrði einnig aS hafa x för með sér aukið frelsi fyrir karlmanninn. Eins og nú háttar til hefur hann "allt of lítil tengsl við börn sin". Hugsjónir og tilraunir ungu kynslóðarinnar með sambýlis- form gætu lagt sitthvað jákvætt til málanna á þessu sviSi. Palme bætti þvú viS, að konur yrSu að taka mun meiri þátt 1 stjórnmá'um en þær hefðu gert fram til þessa, ef tryggja ætti jafnrétti kynjanna. Fulltrúar fslands á ráöstefnunni fluttu ekki ræður x almennu umræS- unum.


Kvennaárið 1975

Höfundur
Ár
1976
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvennaárið 1975
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 9
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.