(16) Blaðsíða 10
10.
FRAMLAG SÞ
Framlag SameinuSu þjóðanna til að tryggja réttindi kvenna hefur einkum
komið fram ÍKvenréttindanefndinni. Nefndin var stofnsett áriS 1946 og
1 henni eru fulltrúar 32 landa, sem Efnahags- og félag smálaráðið kýs til
fjögurra ára { senn.
Hlutverk nefndarinnar er: "að gera tillögur og senda skjrslur til
Efnahags- og félagsmálaráðsins um það hvernig auka megi rettindi kvenna
a sviði stjórnmála, efnahagsmála, félagsmála og menntamála ... og gera
tillögur til raðsins um knýjandi vandamál, á sviði kvenréttinda, sem þurfa
braðrar árlausnar viS, { því” augnamiði aS koma i framkvæmd þeirri
meginreglu, að karlmenn og konur skuli njóta sama réttar, og gera til-
lögur um framkvæmdir i þessum efnum. "
Nefndin heldur fundi tvisvar á ári, þrjár vikur é senn. Rétt til setu
á fundum nefndarinnar ei^a áheyrnarfulltráar, sem aðildarríki tilnefna,
er sérstakan áhuga hafa a störfum nefndarinnar, þótt þau eigi þar ekki
fastafulltráa. Serstofnanir Sameinuðu þjóðanna eiga einnig fulltráa á fund-
um nefndarinnar. Fulltráar ILO og 'UNESCO hafa tekið virkan þátt i
störfum hennar, þegar fjallað hefur verið um mál, er þessar stofnanir
varSa.
Áheyrnarfulltráar frá öðrum fjölþjóðastofnunum, sem fjalla um réttindi
kvenna eiga einnig rétt til fundarsetu, sem leiðbeinendur og sér til upp-
lýsingar. Áheyrnarfuiltráar alþjóðasamtaka sem eru á ráðgjafaskrá
Efnahags- og felagsmálaráðsins sækja einnig fundi nefndarinnar.
__ Nefndin lætur fram fara athuganir og tekur við skýrslum frá rikis-
stjórnum. Hvort tveggja hefur átt þátt í aS varpa ljósi á stöðu konunnar
á mikilvægum sviðum, svo sem að þvá er varöar hjáskapar- og fjölskyldu-
málefni og mennta- og atvinnumál. Þar að auki gerir nefndin svo tillögur
um nýja alþjóða sáttmála. .
Sattmalar og aðrar alþjoðareglur, sem samþykktar eru á vettvangi
Sameinuðu þjóðanna hafa, ásamt með tilmælum til ríkisstjórna, ýtt við
stjornmalamönnum og embættismönnum margra þjóða. MarkmiSiS hefur
fyrst og fremst verið að uppræta allt misrétti, sem kveðið er á um i
lögum, og tryggja að konur fái \ reynd notið þess réttar, sem þeim er
tryggður í löggjöf.
Undanfarin ár hafa SameinuSu þjóðirnar einbeitt sér að því” að tryggja
konum jafnan rétt á við karlmenn { störfum á sviði félagsmála, efnahags-
mala og stjornmála { öllum þrepum þjóðfélagsins.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald