(20) Blaðsíða 14
14.
Ástæðurnar til þess að þetta var ákveðið eru þær, að ímörgum
löndum haía konur, sem gifst hafa útlendingum átt við margvislega
erfiðleika að etja, í sambandi við ríkisfang. Til dæmis er það sum-
staðar þannig, að við stofnun hjúskapar öðlast konur sjálfkrafa ríkis-
fang eiginmannsins, en glata um leið smu eigin.
Ríkin sem undirritað hafa þennan sáttmála eru ásátt um, að erlend
kona, sem stofnar til hjúskapar með einum af þegnum þess, skuli, ef
hún vill, eiga þess kost að öðlast sama ríkisfang og eiginmaður hennar
og gerist það þá með sérstakri stjórnarathöfn. Ekki er litið svo a, að
sáttmálinn hafi áhrif á löggjöf eða dómsmálavenjur, sem haft hafa það
x för með sér, að erlend kona einhvers af þegnum viðkomandi ríkis,
skuli eiga rétt á því", ef hún óskar þess að öðlast sama ríkisfang og eigin
maður hennar. Sáttmálinn um ríkisfang giftra kvenna er enn eitt skref
fram á við á sviði þeirrar þróunar, sem hófst árið 1930 með Haag-
Sáttmálanum um ákveðið atriði 1 sambandi við það er löggjöf þjóðríkja
stangast a.
í þriðja lagi má svo nefna hér Sáttmálann um Samþykki til hiúskapar
lágmarks giftingaraldur op: skráningu hionavigslna. Eitt af mikilvæg-
ustu markmiðum þessa sattmala er að koma x veg fyrir, að stofnað sé
til hjúskapar með börnum og að tryggja að rétt yfirvöld skrái allar hjona
vígslur. Allsherjarþingið samþykkti þennan sáttmála árið 1962, og hann
öðlaðist gildi 9. desember 1964. Danmörk, Finnland, Noregur og Svi-
þjóð eru meðal þeirra ríkja, sem fullgilt hafa þennan sáttmála. Arið
1965 samþykkti svo Allsherjarþingið að hrinda ákvæðum þessa sáttmála
x framkvæmd.
f fyrstu grein þessa sáttmála segir: "Ekki má stofna til hjúskapar,
nema fyrir liggi fullt og frjálst samþykki beggja aðila. " Þau verða að
láta það samþykki sjálf fljós," að undangenginni réttri lýsingu og x
viðurvist embættismanns, sem gefa má saman hjón, og vitna svo sem
kveðið er á um x lögum". Samkvæmt annarri grein skuldbinda ríkin
sig til að setja reglur um lágmarksaldur varðandi stofnun hjúskapar,
en hvert einstakt ríki er látið um aldursmarkið. Gefa má undantekning-
ar frá aldursreglunum, "vegna knýjandi aðstæðna, þeirra sem ganga
ætla að eigast". Tekið er fram x þriðju grein sáttmálans, að þar til
kvödd yfirvöld skuli fyrir hönd hins opinbera skrá allar hjónavígslur.
Þá hafa einnig verið samþykkt tilmæli, sem 1 stórum dráttum eru sam-
hljóða sáttmálanum. Þau eru ætluð ríkjum, sem einhverra hluta vegna
geta ekki staðfest sáttmálann. Þar er þó sá meginmunur á, að x til-
mælunum er sérstaklega tekið fram, að lágmarksaldur til stofnunar
hjúskapar skuli ekki vera lægri en 15 ár.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald