(25) Blaðsíða 19
19.
Frá lögum til reyndar
Sameinuðu þjóðunum er það ekki aðeins mikiivægt, svo sem fram er
komið, að beita sór fyrir umbótum á sviði löggjafar, þar sem slxict
er nauðsynlegt, heldur og að tryggja að ákvæðum laga sé framfylgt.
Lýsandi dæmi um þann mun, sem er löggjöf og í reynd, er að
finna á sviði stjórnmálaréttinda kvenna. { að minnsta kosti 124
ríkjum hafa konur kosningarétt og rétt til að gegna embættum, -
árið 1945 nutu konur þessara réttinda 1 aðeins 32 ríkjum. Þetta
hefur þó ekki komið f veg fyrir þá staðreynd, að í rikisstjórnum og
a þjóðþingum er hlutur kvenna ekki í" neinu samræmi við fjölda þeirra.
Ekki blasir við bjartari mynd á sviði alþjóðamála. Á Alisherjarþingi
Sameinuðu þjóðanna árið 1973, voru aðeins 7 prósent fulltrúanna
konur, og sjaldgæft var að þær ættu fulltrúa { þeim nefndum, er fjöll-
uðu um efnahagsmál eða stjórnmál.
Hið sama gildir um starfslið Sameinuðu þjóðanna. f hærri stöð-
unum þar, eru karlmenn í yfirgnæfandi meirihiuta, en nú hafa samtök-
in beint því" til ríkisstjórna aðildarríkjanna að tilnefna hæfar konur til
þess að gegna mikilvægum stöðum hjá Sameinuðu þjóðunum.
í mörgum iðnvæddum iöndum er það svo, að um það bil einn
þriðji hluti vinnuaflsins eru konur, og í mörgum þróunarlöndum er
allt að því" helmingurinn konur. I" vaxandi mæli taka konurnar að sér
störf, sem krefjast framhaldsmenntunar. í efnahag slegu tilliti standa
þær þó ekki jafnfætis karlmönnunum. Þetta er sérstaklega ámælis-
vert vegna þess, að 1 flestum tilvikum leita konurnar út a vinnumarkað-
inn af brýnni nauðsyn og hafa oft fyrir fjölskyldum að sjá.
1" heild er óhætt að segja, að verkmenntun kvenna sé lakari en
karlmanna. Þær lenda 1 lægri launaflokkum og færri störf standa þeim
til boða.
Þá er einnig um að ræða misrétti gagnvart konum að því er varðar
skólagöngu. Talandi tákn um þetta er sú staðreynd, að af þeim átta
hundruð milljónum manna 1 heiminum, sem eru ólæsir, eru 500 milljon
konur. I" löndum þar sem telpur og ungar konur eiga skólagöngu kost,
eru námsbækurnar oft þannig, að 1 þeim er hlutverkaskipting kynjanna
fastmótuð. Ein afleiðing þessa er sú, að þegar frá byrjun eru lagðar
hömlur á andlegan atgervisþroska kvenna.
Kvenréttindanefndin hefur eins og þegar er komið fram reynt að
fá fram leiðréttingar 1 þessum efnum hjá ríkisstjórnum aðildarríkja
Sameinuðu þjóðanna. Það var að tillögu nefndarinnar, að Allsherjar-
þingið samþykkti árið 1970 alþjóðlega starfsáætlun fyrir annan þróun-
araratug Sameinuðu þjóðanna og er þar fjallað um margví"sleg málefni,
sem hafa sérstaka þýðingu fyrir konur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald