loading/hleð
(29) Blaðsíða 23 (29) Blaðsíða 23
23. a) Að konur skuli hafa sama rett og karlar til að kjósa ser maka og ganga i hjónaband einungis að fengnu frjálsu og fullu sam- þykki þeirra sjálfra; b) Konur skulu hafa jafnretti með körlum i hjónabandi og við slit þess. t öllum tilvikum skal hagur barna hafður i forsæti. 3. Barnahjónabönd og festi ungra stulkna fyrir kynþroskaaldur skuiu bönnuð og skulu fullnægjandi ráðstafanir, þar á meðal lagasetning, gerð- ar til að skilgreina lá^marksaldur til hjónabands og lögleiðing obin- berrar skráningar hjonabanda. 7. grein Öii ákvæði refsilaga sem hafa misretti gegn konum i för með ser skulu afnumin. 8. grein Ailar viðeigandi ráðstafanir, þar á meðal lagasetning, skuiu gerðar tii að berjast gegn hverskonar versiun með konur og hagnaði af vændi kvenna. 9. grein Ailar viðeigandi ráðstafanir skuiu ^erðar til að tryggja að stuikur og konur, giftar eða ógiftar, hafi jafnretti merð körlum er varðar öli stig menntunar, • og þá serstakiega: a) Jafna aðstöðu tii að fá aðgang að, og stunda nám við, hvers- konar menntastofnanir að meðtöldum háskóium, iðnskóium, tækniskólum og serskólum; b) Sama val námsefna, sömu próf, kennaralið með sömu starfs- þjálfun og jafngóða skóia og kennslutæki, hvort heidur þessar stofnanir eru fyrir bæði kynin eða ekki; c) Sömu tækifæri til að njóta námsstyrkja og annarra styrkja; d) Sömu tækifæri til að fá aðgang að fullorðinsfræðsiu, þar með talin le strarmenntun fuilorðinna; e) Aðgang að menntunaruppiýsingum til að tryggja heilsu og velferð fjölskyldna. 10. grein 1. Allar viðeigandi ráðstafanir skulu gerðar til að tryggja konum, giftum eða ógiftum, jafnretti með körlum i efnahags- og þjóðfelagslífi og þá serstaklega: a) Rett, án þess að misrettis gæti, vegna hjónabands eða annarra ástæðna, til að fá iðnþjálfun, til að starfa, til að velja starfs- grein eða atvinnu frjálsu vali, og til frama innan starfs- og iðngreinar;


Kvennaárið 1975

Höfundur
Ár
1976
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvennaárið 1975
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.