(29) Blaðsíða 23
23.
a) Að konur skuli hafa sama rett og karlar til að kjósa ser maka
og ganga i hjónaband einungis að fengnu frjálsu og fullu sam-
þykki þeirra sjálfra;
b) Konur skulu hafa jafnretti með körlum i hjónabandi og við slit
þess. t öllum tilvikum skal hagur barna hafður i forsæti.
3. Barnahjónabönd og festi ungra stulkna fyrir kynþroskaaldur skuiu
bönnuð og skulu fullnægjandi ráðstafanir, þar á meðal lagasetning, gerð-
ar til að skilgreina lá^marksaldur til hjónabands og lögleiðing obin-
berrar skráningar hjonabanda.
7. grein
Öii ákvæði refsilaga sem hafa misretti gegn konum i för með ser
skulu afnumin.
8. grein
Ailar viðeigandi ráðstafanir, þar á meðal lagasetning, skuiu gerðar
tii að berjast gegn hverskonar versiun með konur og hagnaði af vændi
kvenna.
9. grein
Ailar viðeigandi ráðstafanir skuiu ^erðar til að tryggja að stuikur
og konur, giftar eða ógiftar, hafi jafnretti merð körlum er varðar öli
stig menntunar, • og þá serstakiega:
a) Jafna aðstöðu tii að fá aðgang að, og stunda nám við, hvers-
konar menntastofnanir að meðtöldum háskóium, iðnskóium,
tækniskólum og serskólum;
b) Sama val námsefna, sömu próf, kennaralið með sömu starfs-
þjálfun og jafngóða skóia og kennslutæki, hvort heidur þessar
stofnanir eru fyrir bæði kynin eða ekki;
c) Sömu tækifæri til að njóta námsstyrkja og annarra styrkja;
d) Sömu tækifæri til að fá aðgang að fullorðinsfræðsiu, þar með
talin le strarmenntun fuilorðinna;
e) Aðgang að menntunaruppiýsingum til að tryggja heilsu og
velferð fjölskyldna.
10. grein
1. Allar viðeigandi ráðstafanir skulu gerðar til að tryggja konum,
giftum eða ógiftum, jafnretti með körlum i efnahags- og þjóðfelagslífi
og þá serstaklega:
a) Rett, án þess að misrettis gæti, vegna hjónabands eða annarra
ástæðna, til að fá iðnþjálfun, til að starfa, til að velja starfs-
grein eða atvinnu frjálsu vali, og til frama innan starfs- og
iðngreinar;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald