loading/hleð
(30) Page 24 (30) Page 24
24. b) Rett til sömu tekna og karlar og til sömu meðferðar er varðar jafnverðmæt störf; c) Rett til leyfis á fullum launum, eftirlaunakjara og öryggis hvað snertir atvinnuleysi, elliár, eða óvinnufærni; d) Rett til fjölskyldubóta til jafns við karla. 2. Til þess að koma 1 veg fyrir misretti gagnvart konum vegna hjóna- bands eða barnsburðar og til að tryggja hæfan rett þeirra tii starfa, skulu gerðar ráðstafanir til að koma 1 veg fyrir brottvikningu vegna hjonabands eða barnsburðar, og til að veita launað fæðingarleyfi með tryggingu um að hverfa til fyrra starfs, og að veita nauðsynlega þjóð- felagsþjónustu, þar með talin aðstaða til barnagæslu. 3. Ráðstafanir, sem gerðar eru til að verja konur gegn vissum tegund- um starfa vegna líkamseðlis þeirra, skulu ekki taldar til misrettar. 11. grein 1. Grundvallaratriðið um jafnretti karl og kvenna krefst framkvæmda hjá öllum ríkjum samkvæmt grundvallaratriðum sáttmála Sameinuðu þjóðanna og Allsherjarmannrettindayfirlýsingarinnar. 2. Ríkisstjórnir, sjálfstæðar stofnanir og einstaklingar eru þess vegna hvattir til að gera allt sem i þeirra valdi stendur til að styðja fram- kvæmd grundvallaratriðis þess, sem felst i þessari yfirlýsingu. 1597. allsherjarfundur, 7. nóvember 1967 R0NSHOLT & CO.


Kvennaárið 1975

Author
Year
1976
Language
Icelandic
Pages
36


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Kvennaárið 1975
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad

Link to this page: (30) Page 24
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad/0/30

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.