loading/hleð
(39) Kvarði (39) Kvarði
ALÞJÓÐLEGA KVENNAÁRSRÁÐSTEFNAN Inngangur MeginviSburSur alþjóSlega kvennaársins 1975, sem efnt var til aS frumkvæSi SameinuSu þjoSanna, var ráSstefnan, sem haldin var i Mexíkó dagana 19. júní" til 2. júlí. RaSstefnuna sóttu næstum eitt hundraS fuiltrúar ríkisstjorna í 133 löndum. AS auki sóttu ráSstefnuna fulltrúar átta frelsishreyfinga svo og fulltrúar ýmissa fjölþjóSlegra samtaka. Um þaS bil sex þúsund manns tóku þátt í annarri ráSstefnu, Tribune, sem aS stoSu ýmis áhuga- og hagsmunasamtök. DÓmsmálaráSherra Mexíkó Ródro Ojeda Paullada var kjörinn for- seti ráSstefnunnar, en aSalframkvæmdastjóri ráSstefnunnar var Helvi L. Sipilá frá Finnlandi, aSstoSarframkvæmdastjóri SameinuSu þjoS- anna, sem fer þar meS heilbrigSis- og félagsmal. ☆ RáSstefnan samþykkti samhljóSa og án atkvæSagreiSslu starfs- áætlun fyrir áratuginn 1975 til 1985. AS auki voru samþykktar fjöl- margar tillögur og yfirlýsingar, sem aS stóSu 74 þróunarlönd. 894 breytingartillögur voru bornar fram af nefndinni, sem fjallaSi um starfsáætlunina, en vegna tímaskorts voru aSeins fáar þeirra teknar inn { áætlunina. Þvf var þaS, aS aSeins voru gerSar breytingar a inngang sorSunum og fyrsta kafla áætlunarinnar, en aSrir kaflar voru samþykktir óbreyttir eins og starfsliS SameinuSu þjóSanna hafSi gengiS frá þeim. Miklar umræSur urSu um Mexíkó-yfirlýsinguna á ráSstefnunni, þvx í tillögu sinni höfSu þróunarlöndin fordæmt zíonismann og sett hann á bekk meS, nýlendustefnu, kynþáttaaSskilnaSarstefnu og k^nþattamis- rétti. 89 lönd greiddu þessari yfirlýsingu atkvæSi (þeirra á meSal Finnland og SvípjóS, sem þó gerSu fyrirvara um orSiS "zíonismi"), tvö ríki greiddu atkvæSi gegn yfirlýsingunni (Bandaríkin og fsrael). 19 lönd greiddu ekki atkvæSi, þeirra á meSal, Noregur, Danmörk og Island. ☆ SfSasta dag ráSstefnunnar var samþykkt tillaga frá Iran um aS hvetja allsherjarþing SameinuSu þjóSanna til aS efna til nýrrar alþjoS- legrar kvennaráSstefnu áriS 1980. Skýrsla um kvennaársráSstefnuna og samþykktir ráSstefnunnar verSa lagSar fyrir 30. allsherjarþingiS sem haídiS verSur í haust. Heim sáætlunin Starfsáætlunin, sem samþykkt var á ráSstefnunni, er auk inngangs í sex meginköflum, sem hafa aS geyma almenna stefnumörkun, og tillögur til úrbóta á ýmsum sviSum. Þá er þar og fjallaS um upplýsingaöflun og rannsóknir, fjölmiSla, alþjóSlegar og staSbundnar aSgerSir og mat á þeim árangri, sem náSst hefur á hverjum tíma.


Kvennaárið 1975

Höfundur
Ár
1976
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvennaárið 1975
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad

Tengja á þessa síðu: (39) Kvarði
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.