loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
pathíu, sem verio er afe hrósa fyrir ykkur. J'ao er af hrósurunum þagab um þab, a?> margir homöopathar fellu frá á freistingartímanum; ab sjálfur gamli Hahnemann fór aS tyggja og ráMeggja camphóru í stórskömtum, þeg- ar hann varfe hrœddur viö cholera, og aí) margir ho- möopathar fóru aö brúka stórskamta í laumi, þegar í naub- irnar rak, en margir hafa þó sjálfir játaÖ því (sjá homöo- pathens Dr. Fangels Forsög ved Sygesengen, Kjöbenhavn, 1835). Náttúrufrœíiingar og efnafrœðingar hafa þráfaldlega gjörzt til at> reka homöopathana þannig í vörÖurnar, aö þeir hafa orbib afe þagna, og engu ggtafe svarafe, og hefir þeim orbib þafe því örbugra, sern þeir eigi geta brugÖib þessum mönnum um þab, aö þeir væru samfélagsbrœbur sínir, sem vildu hnibra sér, til aö auka sitt eigiö álit og sín réttindi, hvaö eb herra © heldur ab hafi komib lækn- cn liann verður að gæta þess, að þetta er röng skoðun, því l*kn- isfrœðin nýja með öllum sínum greinum er hér um bil 30 áruni yngri en homöopathían, og hin „nýjasta11 sérstaka læknisfrœði, er menn gætn kallað „ ef n a -1 æ kn i sfr œ ð i “, og sem nú, svo frábrugiiin sem hún er allopathfunni, hefir þúsund s i n n u m fleiri áhangcndur á ineginlandinu, en homöopathían. Stiptari hennar er Dr. „R a d e m ac h er“, mikill vin Huffelands gamla; hann var á yngri árnin hneigður að homöopathíu, en varð, áður langt leið, á annari meiningu og henni gagnstœðri, þvi liann við hafði feikilega stórar inntökur. Ilann læknaði vel og lengi, og dó í heiðri mjög gamall óásóktur, þó hann opt hefði verið injög herorðtir við „allopathana“ (hans lækningabók er að eins 8 ára gömul); og ef spár mínar eíga eigi of langan aldur, þá inun þessi frœði að 10 árutn liðnum Irafa sigrað hoinöopathíuna hér á landi, því íslend- ingar eru af náttúrunni eigi smáskamtamenn. Ilin önnur grein nýju læknisfrœðinnar eru hinir svo kölluðu n á tt ú rul ækn a r, sem við hafa ofur fá og einföld ineðul. Einn al' þeirra flokki gjörði homöopötliunum í Hamhorg ljótan grikk fyrir nokkrum árum síð- an; liann þóttist allt í einu vera „homöopath11, og læknaði betur en nokltur annar smáskamtalæknir, svo allir sóttu hann, en að ári liðnu lýsti liann því opinberlega yfir, að lianii cngin lioinöo- p a th is k in c ðu 1 hefði við liaft, hcldur tómt sykur og spiritus-dropa vatni blandaða.


Vísindin, reynslan og homöopatharnir

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vísindin, reynslan og homöopatharnir
https://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.