loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 tómar uppdiktur. Tveir homöopathar í Berlín, Stiiler og Haynet voru um sama leytib afe fá þakklætisbréf frá cholera-sjúklingum, sem þeir áttu afe hafa læknab, en á hverjum ailopathiskir læknar enga cholera gátu séb. Menn rengdu því lækningarnar og þakklætisbréfi?), sem var undirskrifaö af 12; málib kom í dóm, og dómarinn Zowe hélt yfirheyrslu yfir þessum mönnum; einn mebgekk, ab hann lieffci undirskrifafc; annar sagfcist hafa undirskrifafc eitthvafc, en hann vissi ekki, livafc þafc var; einn mœtti ekki, og hinir níu uppástófcu, afc nöfnum sínum væri stolifc!! Þetta skefci á þýzkalandi 1831, eins og sjá má af mörgum þýzkum skýrslum á þeirri tíb, og dansk- ur læknir Dr. Thune hefir ritafc um þafc skýrslu, sem til er á dönsku, frá 1835, og sem er ómótmælt, og eg hefi til sýnis, ef vill. þrátt fyrir þetta bera enskir homöopa- thar (sem hafa álitifc, afc þetta mundi ókunnugt á Englandi) þessar skýrslur fyrir sig nú á dögum, cg bœnd- urnir fyrir norfcan og herra Arnljótur sýnist afc trúa þeim. Hann kallar þ'ær óhraktar; en hefir hann lesifc „the Lancet" „Times“ og „Athenæumíf fyrir þessi sífcustu árin1? Ilonum þykir þafc víst ekki neinar mótbárur á móti ensku homöopathíunni, afc enska stjórnin sökum opin- berrar lygi fyrirbaufc homöopöthunum afc sýna sig í n o k k r u m lækningum á spítölunum á Krím, og heffci án efa strax látifc skjóta hvern þann, er heffci brotifc á móti bofci hennar. Herra Arnljóti segist nú raunar öfcruvísi frá í Skírni í ár, blafcs. 102, því eptir skýrslu hans þar átti liomöopöthun- um afc hafa gengifc „helmingi betur" afc lækna en stór- skamtalæknunum á Krím, en þetta er svo fjarlægt ö 11- um sannindum, afc eg hefi, auk órækra skýrslna, ho- möopathanna eiginorfc fyrir*því (sjá War, Cholera and the Ministry of the Health by Dr. Wilkinson - homöo- path-, London 1844), afc þeim var stranglega fyrirbofcifc afc eiga nokkurn lilut vifc sjúka menn í sambandshernum á Krím, og er þetta (þó þafc um stund ætti afc verfca þeim ') Sjá meira hér um í svari mínu til herra \. Olafssonar í þjóðólfi, 6, des. þctta ár.


Vísindin, reynslan og homöopatharnir

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vísindin, reynslan og homöopatharnir
https://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.