loading/hleð
(68) Blaðsíða 56 (68) Blaðsíða 56
Qrðasafn. Orðasafni þessu er raðað eftir orðstoiuunum og þeir greindir frá endingunni mcð litlu striki. Strik, stutt eða langt, er líka notað til þess að komast hjá að endurtaka sama orðstofninn. Ef menn skeyta aðra endingu aí'tan við stofninn en þá, sem til- færð er í orðasafninu, mvndast nýtt orð, sem menn eiga að geta sagt sjer sjálfir, livað þýðir, ef menn hafa kynt sjer dálítið málfræðina hjer að framan. Samsett orð eru venjulega ekki tekin upp i orðasafnið, heldur verða menn að iletta upp liverjum stofni, sem þau eru mynduð af, sjcr- staklega. Ef menn vilja vita, livað orðið s u n b r i 1 o þýðir, verða menn að fletta úpp báðum stofnunum sun og bril. Upp i orðasafnið eru ekki tekin nöfn á málfræðishugmyndum, heldur ekki forskeyti, afleiðsluendingar, eða aðrar málfræðisendingar, þvi að þetta má sjá í kenslubókinni hjer að framan og yfirlitinu yfir málfræðina (bls. 45—48). Ennfremur er þeim orðstofnum slept, sem alment eru notaðir í islensku og ætla má, að allur þorri manna kannist við, t. d. altar, predik, pest, kardinal, doktorosf., og orðstofnum, sem mjög sjaldan koma fyrir í esp. Loks hefur ekki verið unt að taka hjer með öll alþjóðaorð, (o: orð, sem algeng eru i öllum höfuðmálum Norðurálfunnar og taka má óbreytt upp í esp.); slik orð iná líka oft íinna i öðrum orðabókum (t. d. ensk-ísl. eða dansk-ísl.). Pó hal'a allmörg þesskonar orð verið tekin upp i orða- safnið og yfirleitt munu finnasl í þvi allilestir orðstofnar, sem fyrir koma í bókum almenns efnis á esperantó, svo að menn munu geta komist af með þetta orðasafn eitt við lestur þeirra. Sumstaðar er í orðasafninu visað til annara orða likrar merkingar til þess að benda á inismuninn og vara menn við að leggja of víðlæka merkingu í orðin. A abat-o, ábóti. abel-o, býfluga. abi-o, grenitrjc. abism-o, djúp, hyldýpi (sbr. profunda). abomen-o, viðbjóöur, andstygð. abon-i, vera áskrifandi (t. d. tímarits).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Kenslubók í esperantó

Ár
1909
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kenslubók í esperantó
https://baekur.is/bok/5356fa1d-24db-49d4-94b0-a81b5989ae3f

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 56
https://baekur.is/bok/5356fa1d-24db-49d4-94b0-a81b5989ae3f/0/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.