
(19) Blaðsíða 17
Ljósm. H.B. - Landsbókasafn.
Afhendingu fagnaö. Frá vinstri: Fríi María Halldórsdóttir,
Jóhannes Nordal, frú Aiiöur Sveinsdóttir, frú Guörún Katrín
Þorbergsdóttir, Olafur Ragnar Grímsson forseti Islands.
Handrit Halldórs Laxness
Dagur íslenskrar tungu, 16. nóvember, var í fyrsta
sinn haldinn hátíðlegur á árinu 1996. Landsbóka-
safn kaus að helga daginn í það sinn formlegri
afhendingu á handritum Halldórs Laxness. Haldin
var fjölsótt samkoma í safninu af þessu tilefni
og efnt til sýningar á handritum skáldsins.
Handrit Halldórs Laxness hafa borist Landsbóka-
safni smám saman um margra ára skeið eða allt
frá árinu 1960. Er handritasafnið orðið mikið að
vöxtum og hefur að geyma bréf, minniskompur
og handrit að prentuðum verkum, oft í mörgum
gerðum. Hér er um að ræða ómetanlegar heimildir
til rannsókna á ritverkum og ævi Halldórs
Laxness. Fyrir höndum er mikið starf í handrita-
deild að flokka þessi gögn og skrá þau, svo að
þau megi verða fræðimönnum sem aðgengilegust.
Jón Leifs undir mynd af Beethoven.
Handrit og skjöl Jóns Leifs
Gögn úr fórum Jóns Leifs tónskálds (1899-1968)
hafa verið varðveitt í handritadeild Landsbóka-
safns um árabil. Um er að ræða rnerkar frum-
heimildir er varða ævi hans og verk, svo sem
handrit tónverka, bréf, dagbækur, greinar og
fleira. Ekkja tónskáldsins, frú Þorbjörg Leifs,
og sonur, Leifr Leifs, afhentu síðan formlega
öll gögn Jóns á samkomu í safninu 5. júní 1996
Úrvinnsla og skráning alls þessa efnis er
viðamikið verkefni og er nú hafið, m.a. fyrir
fjárstuðning frá sömu aðilum.
Trú og tónlist
f tengslum við Listahátíð í Reykjavík 1998 hélt
safnið sýningu á nokkrum þeim handritum í
eigu safnsins sem hafa að geyma tónlist frá
fyrri öldum og bar hún heitið Trú og tónlist í
íslenskum handritum fyrri alda. Við opnun
sýningarinnar var samkoma í safninu í samvinnu
við Collegium Musicum, þar sem haldin voru
nokkur erindi og f'lutt tónlist sem varðveitt er
í handritum safnsins, í útsetningu íslenskra
tónskálda.
Sagnanetið. Samvinnuverkefni
Landsbókasafns og Cornellháskóla,
með aðild Stofnunar Árna
Magnússonar
Andrew W. Mellon stofnunin í Banda-
rfkjunum veitti rúmlega 42 milljóna króna
(USD 600.000) styrk til þessa verkefnis á
árinu 1997, þ.e. að færa um fimm hundruð
þúsund síður af handritum og prentuðum
ritum í stafrænt form og veita aðgang að
þeim um Netið. Safnefnið sem um er að
ræða er íslenskar fornsögur og rímur ortar
út af þeim. Verkefnið felst m.a. í því að taka
myndir af efninu á stafræna myndavél.
Prentuðu ritin höfðu þegar að mestu leyti
verið skráð í tölvukerfi safnanna, en nú þarf
einnig að tölvuskrá þau handrit sem tekin
eru með, og er það mikið verk. Mikilvægur
þáttur verkefnisins er að meta árangurinn
með tilliti til notagildis, kostnaðar og
fjárhagslegs ávinnings, bæði fyrir þau söfn
sem standa að verkefninu og fyrir þá sem
notfæra sér þessa þjónustu. Úttektin er gerð
af Hagfræðistofnun Háskóla Islands.
Forsenda styrkveitingarinnar var að útvegað
yrði mótframlag sem væri a.m.k. jafnhátt
styrknum, en heildarkostnaður við verkefnið
er áætlaður rúmlega 90 milljónir króna, að
meðtöldu framlagi safnanna sjálfra í vinnu,
aðstöðu, tækjum o.fl. Að öðru leyti kom
mótframlagið frá menntamálaráðuneytinu,
Prestaskólinn íReykjavík 150 ára,
1847-1997. sýning af því tilefni
opnuð á hátíðarsarakomu í safninu
4. október
Opnuð í safninu vefsíða um Jónas
Hallgrímsson á degi íslenskrar
tungu 16. nóvember, fyrir forgöngu
prófessors Dicks Ringler
/ Ijósaskiptunum - Orðið í norðri.
Upphafssamkoma norrænnar
bókasafnaviku 10. nóventber
Kvennasögusafni afhent gögn og
munir úr fórum Hvítabandsins 13.
nóvember
Afhending gagna bræðranna
Halldórs og Níelsar Jónssona af
Ströndum 27. nóvember
Sýningin Brœður af Ströndum
opnuð 11. desember
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Kápa
(34) Kápa
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Kápa
(34) Kápa
(35) Kvarði
(36) Litaspjald