loading/hleð
(28) Blaðsíða 26 (28) Blaðsíða 26
Tafla 6: Lestrarsalur 1995-1998 1995 1996 1997 1998 Fjöldi lána (þjóðdeild) 14.900 15.380 12.810 10.610 Fjöldi lána (handritadeild) 2.605 4.243 3.500 4.499 Fjöldi gesta (þjóðdeild og handritadeild) 11.624 11.900 12.160 12.280 Tafla 7: Upplýsingaþjónusta 1995-1998 1995 1996 1997 1998 Tímafrekar fyrirspurnir 153 300 300 450 Tölvuleitir 101 74 54 50 Samtals 254 374 354 500 Hverniq bárust fyrirspurnirnar 1998? Hvar fengust svör við fyrirspurnunum? Símleiðis 48% Handbækur/rit safnsins 36% Með tölvupósti 41% Gegnir 24% Með bréfi/faxi 6% Netið 19% A staðnum 5% Vísað á annan aðila 8% Ýmis gagnasöfn 6% Svör finnast ekki 7% Tafla 8: Notendafræðsla 1995 -1998 Fjöldi gesta 1995 1996 1997 1998 Frumkynning fyrir nema H.I. 1.092 820 1.250 1.225 Framhaldsfræðsla fyrir nema H.í. 206 275 276 190 Aðrir skólar 365 463 153 186 Aðrir hópar 1.145 664 398 250 Samtals 2.808 2.222 2.077 1.851 Nýtt tölvupóstkerfi sett upp 14. febrúar John F. Dean frá Cornellháskóla dvelst í safninu í febrúar, kynnir sér bókband og varðveislu í safninu og veitir ráðgjöf í þessu efni Slökkvibúnaður í handritadeild og tölvurými endurnýjaður í mars Landsbókasafn gerir samning við Morgunblaðið um filmun blaðsins 2. mars Dagskrá í safninu í tilefni af útkomu Dagbókar Islendinga 21. apríl. Hermann Þorsteinsson afhendir gjöf Kvennasögusafn hlýtur í apríl styrk til heimasíðugerðar frá Menningarsjóði Sjóvár/Almennra Samkoma vegna 100 ára afmælis Jóns Leifs 1. maí. Opnuð sýning á handritum tónskáldsins


Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn fyrstu fimm árin

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
34


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn fyrstu fimm árin
https://baekur.is/bok/56354b1d-40cb-4d95-8512-268dff5f2972

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/56354b1d-40cb-4d95-8512-268dff5f2972/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.