loading/hleð
(27) Blaðsíða 25 (27) Blaðsíða 25
Finnsk list Hið' stranglega takmarkaða safn finnskrar listar, sem nú er sýnd í fyrsta sinn á Islandi, verður fyrst og fremst að skoðast sem hlýleg kveðja til hinna íslenzku listbræðra vorra og yfirlætislaus vottur urn þakklæti vort og gleði yfir að fá þetta tækifæri, eftir hina þungbæru einangrun stríðs- áranna, til þess að hnýta ný menningar- og vináttubönd við íslenzku þjóðina og með því dýpka norræna félagslund og lífsskoðun. Rúmsins vegna geta verk þessi, sem sýna stutt yfirlit yfir listframleiðslu vora frá hinum gömlu brautryðjendum expressionismans T. K. Sallinen og Marcus Collin allt til ungu kynslóðarinnar, ekki gert tilkall til þess að vera al- hliða, heldur gefa þau einungis lauslega mynd af sérkenni- legustu persónuleikunum og hinni margþættu starfsemi ein- staklinga á sviði finnskrar málaralistar nú á dögum. Þau varpa Ijósi bæði á list vora og þjóðarlund: skapferlisand- stæður milli hins hrjúfa og óþýð'a Aimo Kanervas og hins viðkvæma og lýriska Olli Miettines, eftirsókn eftir ljós- ríkum skýrleik og ró, sem vart varð hjá Sallinen og Collin eftir persónulegt viðhorf stríðsáranna, hinn trausta styrk- leika William Lönnbergs, hina einkennilegu formkennd Sulho Sipilás og óhrædda tilraunalöngun Erik Enroths. 1‘rátt fyrir allar ytri andstæður, og þó að greini á um takmarkið, sem keppt er að, er öllum þessum málurum og félögum þeirra eitt sameiginlegt — áhrif þau, sem þeir hafa orðið fyrir á námsárum í vesturlöndum hafa þeir umskapað í túlkun á eigin þjóð og heimkynnum, sem er einlæg þótt hún kunni stundum að vera ófullkomin. Sýningarnefnd Finnlandsdeildarinnar. 25
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kvarði
(102) Litaspjald


Norræn list 1948

Ár
1948
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
100


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norræn list 1948
https://baekur.is/bok/5802c486-77df-477d-835d-1494191609f4

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/5802c486-77df-477d-835d-1494191609f4/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.