loading/hleð
(54) Page 52 (54) Page 52
wald í broddi fylkingar, réðst flokkur þessi til atlögu við eldri kynslóðina, sem fóstruð var í ljóðrænum og þjóðlegum anda Listamannasambandsins .(Konstnarförbundet). En brátt voru nýir gunnfánar dregnir við hún — listamenn komu fram þegar í lok 1910, að nokkru leyti í megnri and- stöðu við stílskrúð Matisse-flokksins, er vildu sumpart nálg- ast klassisismann og sumpart leita að innilegra og einlæg- ara, „naivara“, sambandi við hinar ýmsu myndir veruleik- ans. Intimistar og naivistar höfðu meiri áhrif í Svíþjóð en annars staðar á Norðurlöndum, einkum rétt fyrir 1920. TJm 1930 var ofarlega á baugi andstaðan milli fylkingar þeirrar, sem gengið hafði í skóla hjá kubistum annars veg- ar ,og síðar gat af sér surrealista „Halmstad“-flokksins, og frjálsari hreyfingar kolorista hins vegar, sem ekki sízt í Vestur-Svíþjóð hefur látið mikið til sín taka. Höfuðfulltrúi persónulegrar og ljóðrænnar meðferðar lita í sænskri nútímalist er Carl Kylberg, en draumsýnir hans og heildaráhrif, sem hann keppir að í verkum sínum, eru jafn frábrugðin hinum litskrúðuga expressionisma og hinu veruleikabundna raunsæi í t. d. klassistiskum verkum Axels Fougstedt. Loks leitar svo yngsta kynslóð litlistarmanna að samein- ingu æsandi, sterks litar við framsetningu á undirstöðuatrið- um formsins, og geta verk þeirra því minnt á glermálverk miðalda. Kjörorðið „ung-gotneskir“ hefur undanfarið verið notað sem heiti á þessum fulltrúum þeirra hreyfinga, sem fram hafa komið eftir kubismann, og er með því átt við mjúkleikann, sem er milli parta og heildar og einkennir verk þeirra. Hvað höggmyndalist snertir hefur hinn heimskunni Milles, sem lengi hefur starfað í Ameríku, orðið áhrifaminni á eftirkomandi kynslóð en maður hefði ef til vill getað búizt við. Vald á frásagnartækni lýsir sér hjá Ivari Johnsson frem- 52
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Page 93
(96) Page 94
(97) Page 95
(98) Page 96
(99) Back Cover
(100) Back Cover
(101) Scale
(102) Color Palette


Norræn list 1948

Year
1948
Language
Icelandic
Pages
100


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Norræn list 1948
https://baekur.is/bok/5802c486-77df-477d-835d-1494191609f4

Link to this page: (54) Page 52
https://baekur.is/bok/5802c486-77df-477d-835d-1494191609f4/0/54

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.