loading/hleð
(15) Page 9 (15) Page 9
9 18. Til eru líka tveir á róli tindilfættir, nær dagur skín; þegar upp rísa þeir úr bóli, þá fer ab mínka skemtun mín, verói jeg ei meb öllu sýkn, því ekki gefa þeir hinurn líkn. 19. l'eir ota og pota oddum sínum, eins og þá kellíng stíngur vil; þeir standa æ fyrir augum mínum, einginn sjer þeirra handaskil; þeir bera staf mei) hún og hólk, hjákátlegri enn annab fólk. 20. I sömu sporum stundum standa, stara fram beint á sjerhvurn mann ei til vinstri nje hægri handar horfa þeir, svo ab einginn kann á hegbun þeirra annab sjá, enn þeim góbsemi leki frá.


Reykjavíkurbragur hinn ýngri

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
28


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Reykjavíkurbragur hinn ýngri
https://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c

Link to this page: (15) Page 9
https://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c/0/15

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.