loading/hleð
(27) Blaðsíða 25 (27) Blaðsíða 25
VAFÞRÚÐNISMÁL i. Óðinn kvað: „Ráð þú mér nú, Frigg, alls mig fara tíðir að vitja Vafþrúðnis; forvitni mikla kveð ég mér á fornum stöfum 2. Frigg kvað: við þann hinn alsvinna jötun.“ „Heima letja ég myndi Herjaföður í görðum goða; því að engan jötun ég hugði jafnramman sem Vafþrúðni vera.“ 4. Frigg kvað: „Heill þú farir! heill þú aftur komir! heill þú á sinnum sért! æði þér dugi, hvar þú skalt, Aldaföður, orðum mæla jötun.“ 5- Fór þá Óðinn að freista orðspeki þess hins alsvinna jötuns; að höllu hann kom, og átti Ims faðir; inn gekk Yggur þegar. 6. Óðinn kvað: „Heill þú nú, Vafþrúðnir, nú er ég í höll kominn á þig sjalfan sjá; hitt vil ég fyrst vita, ef þú fróður sért eða alsviður jötunn.“ 7. Vafþrúðnir kvað: „Hvað er það manna er í mínum sal verpi ég orði á? Ut þú né komir vorum höllum frá, nema þú hinn snotrari sért.“ 3. Óðinn kvað: „Fjöld ég fór, fjöld ég freistaði, fjöld ég reyndi regin; hitt vil ég vita, hve Vafþrúðnis salarkynni séu.“ 25
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald


Hvað mælti Óðinn?

Ár
2016
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hvað mælti Óðinn?
https://baekur.is/bok/595bc3ae-700c-4bb7-8945-3b42f3ec96e7

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/595bc3ae-700c-4bb7-8945-3b42f3ec96e7/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.