
(28) Page 26
8. Óðinn kvað:
„Gagnráður ég heiti,
nú er ég af göngu kominn,
þyrstur til þinna sala;
laðar þurfi -
hef ég lengi farið -
og þinna andfanga, jötunn.“
io. Óðinn kvað:
„Óauðugur maður,
er til auðugs kemur,
mæli þarft eða þegi;
ofurmælgi mikil,
hygg ég, að illa geti
þeim er við kaldrifjaðan kemur.“
12. Óðinn kvað:
„Skinfaxi heitir,
er hinn skíra dregur
dag of dróttmögu;
hesta bestur
þykir hann með Hreiðgotum;
æ lýsir mön af mari.“
14. Óðinn kvað:
„Hrímfaxi heitir,
er hverja dregur
nótt of nýt regin;
méldropa fellir hann
morgun hvern;
þaðan kemur dögg um dali.“
16. Óðinn kvað:
„Ifing heitir á,
er deilir með jötna sonum
grund og með goðum;
opin renna
hún skal of aldurdaga;
verður ei ís á á.“
9. Vafþrúðnir kvað:
„Hví þú þá, Gagnráður,
mælir af gólfi fýrir?
Far þú í sess í sal!
Þá skal freista,
hvor fleira viti,
gestur eða hinn gamli þulur.“
11. Vafþrúðnir kvað:
„Seg þú mér, Gagnráður,
alls þú á gólfi vilt
þíns of freista frama,
hvað sá hestur heitir,
er hvern dregur
dag of dróttmögu.“
13. Vafþrúðnir kvað:
„Seg þú það, Gagnráður,
alls þú á gólfi vilt
þíns of freista frama,
hvað sá jór heitir,
er austan dregur
nótt of nýt regin.“
15. Vafþrúðnir kvað:
„Seg þú það, Gagnráður,
alls þú á gólfi vilt
þíns of freista frama,
hvað sú á heitir,
er deilir með jötna sonum
grund og með goðum.“
26
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Back Cover
(40) Back Cover
(41) Spine
(42) Fore Edge
(43) Scale
(44) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Back Cover
(40) Back Cover
(41) Spine
(42) Fore Edge
(43) Scale
(44) Color Palette