loading/hleð
(30) Blaðsíða 28 (30) Blaðsíða 28
26. Óðinn kvað: „Seg þú það hið fjórða, alls þig fróðan kveða, og þú, Vafþrúðnir, vitir, hvaðan vetur of kom eða varmt sumar 27. Vafþrúðnir kvað: fyrst með fróð regin.“ „Vindsvalur heitir, hann er Vetrar faðir, 28. Óðinn kvað: „Seg þú það hið fimmta, alls þig fróðan kveða, og þú, Vafþrúðnir, vitir, hver ása elstur en Svásuður Sumars.“ eðaÝmis niðja 29. Vafþrúðnir kvað: yrði í árdaga.“ „Örófi vetra áður væri jörð of sköpuð, þá var Bergelmir borinn, Þrúðgelmir 30. Óðinn kvað: var þess faðir, „Seg þú það hið sjötta, alls þig svinnan kveða, og þú, Vafþrúðnir, vitir, hvaðan Aurgelmir kom en Aurgelmir afi.“ með jötna sonum 31. Vafþrúðnir kvað: fyrst, hinn fróði jötunn.“ „Ur Elivogum stukku eiturdropar, svo óx, uns varð jötunn; þar eru vorar ættir 32. Óðinn kvað: komnar allar saman; „Seg þú það hið sjöunda, alls þig svinnan kveða, og þú, Vafþrúðnir, vitir, hve sá börn gat, því er það æ allt til atalt.“ hinn baldni jötunn, 33. Vafþrúðnir kvað: er hann hafði ei gýgjar gaman.“ „Undir hendi vaxa kváðu hrímþursi mey og mög saman; fótur við fæti 34. Óðinn kvað: gat hins fróða jötuns „Seg þú það hið áttunda, alls þig svinnan kveða, og þú, Vafþrúðnir, vitir, hvað þú fyrst of manst eða fremst of veist, þú ert alsviður, jötunn.“ sexhöfðaðan son.“ 28
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald


Hvað mælti Óðinn?

Ár
2016
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hvað mælti Óðinn?
https://baekur.is/bok/595bc3ae-700c-4bb7-8945-3b42f3ec96e7

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 28
https://baekur.is/bok/595bc3ae-700c-4bb7-8945-3b42f3ec96e7/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.