
(31) Blaðsíða 29
36. Óðinn kuað:
„Seg þú það hið níunda,
alls þig svinnan kveða,
og þú, Vafþrúðnir, vitir,
hvaðan vindur of kemur,
svo að fer vog yfir;
æ menn hann sjálfan of sjá.
38. Óðinn kvað:
„Seg þú það hið tíunda,
alls þú tíva rök
öll, Vafþrúðnir, vitir,
hvaðan Njörður of kom
með ása sonum -
hofum og hörgum
hann ræður hundmörgum -
og varð ei hann ásum alinn.
40. Óðinn kvað:
„Seg þú það hið ellefta,
hvar ýtar túnum í
höggvast hvern dag;
val þeir kjósa
og ríða vígi frá,
sitja meir of sáttir saman.“
42. Óðinn kvað:
„Seg þú það hið tólfta,
hví þú tíva rök
öll, Vafþrúðnir, vitir,
frá jötna rúnum
og allra goða
segir þú hið sannasta,
hinn alsvinni jötunn.“
35. Vafþrúðnir kvað:
„Orófi vetra
áður væri jörð of sköpuð,
þá var Bergelmir borinn;
það ég fyrst of man,
er sá hinn fróði jötunn
á var lúður of lagður.“
37. Vafþrúðnir kvað:
„Hræsvelgur heitir,
er situr á himins enda,
jötunn í arnar ham;
af hans vængjum
kveða vind koma
alla menn yfir.“
39. Vafþrúðnir kvað:
„I Vanaheimi
skópu hann vís regin
og seldu að gíslingu goðum,
í aldar rök
hann mun aftur koma
heim með vísum Vönum.“
41. Vafþrúðnir kvað:
„Allir Einherjar
Oðins túnum í
höggvast hvern dag,
val þeir kjósa
og ríða vígi frá,
sitja meir of sáttir saman.“
29
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald