loading/hleð
(32) Blaðsíða 30 (32) Blaðsíða 30
44- Óðinn kvað: „Fjöld ég fór, fjöld ég freistaði, fjöld ég of reyndi regin: Hvað lifir manna, þá er hinn mæri líður fimbulvetur með firum?“ 46. Óðinn kvað: „Fjöld ég fór, fjöld ég freistaði, fjöld ég of reyndi regin: Hvaðan kemur sól á hinn slétta himin, er þessa hefur Fenrir farið?“ 48. Óðinn kvað: „Fjöld ég fór, fjöld ég freistaði, fjöld ég of reyndi regin: Hverjar eru þær meyjar, er líða mar yfir, fróðgeðjaðar fara?“ 50. Óðinn kvað: „Fjöld ég fór, fjöld ég freistaði, fjöld ég of reyndi regin: Hverjir ráða Æsir eignum goða, þá er sloknar Surtarlogi?“ 43. Vafþrúðnir kvað: „Frá jötna rúnum og allra goða ég kann segja satt, því að hvern hef ég heim of komið; níu kom ég heima fyrir Niflhel neðan; hingað deyja úr helju halir.“ 45. Vafþrúðnir kvað: „Líf og Lífþrasir, en þau leynast munu í holti Hoddmímis; morgundöggvir þau sér að mat hafa, en þaðan af aldir alast.“ 47. Vafþrúðnir kvað: „Eina dóttur ber álfröðull, áður hana Fenrir fari; sú skal ríða, þá er regin deyja, móðurbrautir, mær.“ 49. Vafþrúðnir kvað: „Þrjár þjóðir falla þorp yfir meyja Mögþrasis; hamingjur einar þær er í heimi eru, þó þær með jötnum alist.“ 30
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald


Hvað mælti Óðinn?

Ár
2016
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hvað mælti Óðinn?
https://baekur.is/bok/595bc3ae-700c-4bb7-8945-3b42f3ec96e7

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 30
https://baekur.is/bok/595bc3ae-700c-4bb7-8945-3b42f3ec96e7/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.