
(35) Blaðsíða 33
EFTIRMÁLI
Myndasagan Hvað mcelti Óðinn? hefur verið tæpan aldarfjórðung í
vinnslu. Sköpun hennar má rekja til nokkurra eldri myndasagna
Bjarna Hinrikssonar þar sem íslensk tröll leika stórt hlutverk og
leikgerða Jóns Karls Helgasonar á Þrymskviðu, Skírnismálum og
Vafþrúðnismáíum sem frumfluttar voru í Ríkisútvarpinu 1992. Þessi
þrjú eddukvæði eiga það sameiginlegt að gerast að drjúgum hluta
meðal jötna í Jötunheimum og þótti þeim Bjarna og Jón Karli áhuga-
vert að endurskapa eitt þeirra sem myndasögu. Varð Vafþrúðnismál
fyrir valinu en það hefur staðið í skugga þekktari eddukvæða sem
fást við svipað efni, ekki síst Völuspár.
Teikning myndasögunnar hófst 1994. Bjarni vann myndirnar
með bleki á pappír og skyggði með blýanti. Þannig var sagan sýnd á
sýningu Bjarna á Kjarvalsstöðum 1995 undir titlinum Vafamál. Ekkert
varð af fyrirhugaðri útgáfu á þeim tíma en árið 1997 birti Jón Karl í
tímaritinu Skáldskaparmálum greinina „Himinn úr hausi: Fáein heila-
brot um heimsmynd Vafþrúðnismála“. Þar voru hugmyndirnar sem
þeir Bjarni útfæra í myndasögunni reifaðar.
í upphafi Vafþrúðnismála segir Oðinn við Frigg, eiginkonu sína,
að hann hafi áhuga á „fornum stöfum“ en einnig að hann vilji vita
hvernig „Vafþrúðnis salarkynni“ líta út. Oðinn fær fyrri ósk sína
uppfyllta í fróðleikskeppni þeirra Vafþrúðnis en það fer lítið fyrir
lýsingum á vistarverum Vafþrúðnis í kvæðinu. Þó að vel megi hugsa
sér að Óðinn sé áhugamaður um hús og híbýli er ástæðulaust að taka
orð hans um salarkynni jötunsins of bókstaflega. í greininni í Skáld-
skaparmálum er látið að því liggja að þau salarkynni sem hann hafi
mestan áhuga á séu hugskot jötunsins. I framhaldi er bent á að ef
Vafþrúðnir er alvitur, eins og Óðinn gefur í skyn í upphafi kvæðisins,
þá búi veröldin öll með einhverjum hætti í huga hans. Vafþrúðnir
ýtir undir þessa túlkun þegar hann býður gestinn velkominn í völ-
undarhús sitt með orðunum: „Út þú né komir vorum höllum frá,
nema þú hinn snotrari sért“. Áframhaldandi tilvist Óðins veltur á því
hvort honum takist að sýna fram á að einhver hluti hennar - og þar
með heimsins - sé enn fyrir utan hugskot (eða höll) jötunsins.
33
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald