loading/hleð
(12) Blaðsíða [12] (12) Blaðsíða [12]
öörum framhaldsskólum þegar á áttunda áratugnum, ekki síöur en kennsla í dönsku eöa samfélagsfræði. En af einhverjum ástæöum hefur skólakerfiö svo þröngan og bókstaflegan skilning á orðinu tungumál, aö skóladrengjunum í Breiðholtinu fannst þeir komnir í forboðna Paradís. Og sem eðlilegt er viö slíkar aöstæöur sáust þeir ekki fyrir, heldur veltu sér upp úr grængresinu í fullvissu þess, aö þeir heföu höndlað bæöi sannleikann og lífið. Slík reynsla er ungum mönnum bæöi holl og þroskavænleg, enda hefur þaö sýnt sig, aö þessi sameiginlega reynsla þeirra Medúsufélaga hefur enst þeim til margra átta og ólíkra verka og trúlega oröiö þeim lærdómsríkari en margt skólanámið. Þeir hafafengiö aö hlaupa af sér hornin óstuddir, og á þessari sýningu hér í Gerðubergi sjáum viö árangurinn af þeim hlaupum. Hann bervott um ríkt hugmyndaflug, húmorog fortakslausan viljatil aötakast áviö tilveruna eins og hún kemur fyrir. Væntanlega hafa þeir félagar líka áttaö sig á því, aö margt af því myndmáli og texta, semnúátímumerkenntviösúrrealisma, reynist þegarbetureraögáövera klisja eöatiltölulega gagnsæ yfirbreiösla yfir þann vanda sem felst í því aö skapa raunverulega merkingarbært tungumál, hvort sem um myndmál eöa bókmál er aö ræöa. Þessi sýning Medúsuhópsins í Gerðubergi ætti ekki síst aö vera bæöi forvitnileg og hvetjandi fyrir unga fólkið sem nú stundar nám í Fjölbrautaskólanum í Breiöholti og sambærilegum stofnunum. Hún ætti aövekjaforvitni og spurningarum tungumáliðsem slíkt, hvort sem þaö er myndrænt eöa bóklegt, möguleika þess og merkingu. Hún ætti aö verka hvetjandi til sjálfstæöra og umfram allt gagnrýnna tilrauna á þessu sviöi, og hún ætti ekki sístaö verkahvetjandi á ungt fólkað takafrumkvæðið í eigin hendur, þegar aö þvíerþrengt. Lengi lifi hiö frjálsa frumkvæöi æskunnar! Lengi lifi Medúsu - andinn! Olafur Gíslason


Líksneiðar og aldinmauk

Höfundur
Ár
1993
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Líksneiðar og aldinmauk
https://baekur.is/bok/5a5b402a-0e56-4f73-8d38-15e55607978b

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða [12]
https://baekur.is/bok/5a5b402a-0e56-4f73-8d38-15e55607978b/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.