loading/hleð
(19) Blaðsíða [19] (19) Blaðsíða [19]
Matthías Magnússon Fæddur: /' Reykjavík þann 31. júlí 1960. Ólst upp í Reykjavík og á Patreksfiröi. Nám: Almennt nám i Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Viðfangsefni á Medúsutímanum: Ritsmíðar, Ijósmyndun, collage. Viðfangsefni í dag: Ritsmíðar, bókahönnun og rekstur Bókaútgáfunnar Aldamóta. ViðhorftilMedúsustarfsins: ÞáttakamíniMedúsuhafðimikiláhrifámittlíf. Þaðvaránægjulegt að öðlast trausta vináttu s vo margra með sameiginleg áhugamál, ekki ískipulegum félagsanda og ekki í hagsmunarekstri, heldur til að skoða og leggja stund á alls konar listir. Hinn óskráði tilgangur var að læra að vera skapandi og hann hefur ekki gleymst.


Líksneiðar og aldinmauk

Höfundur
Ár
1993
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Líksneiðar og aldinmauk
https://baekur.is/bok/5a5b402a-0e56-4f73-8d38-15e55607978b

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða [19]
https://baekur.is/bok/5a5b402a-0e56-4f73-8d38-15e55607978b/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.