loading/hleð
(120) Blaðsíða 100 (120) Blaðsíða 100
Hólmr; |>á deydí einnín Haflidi ábóti 5 pverá; eptir hann kom Arni Idnsson oc Klofa Gissur drukknadi; enn sá madr var tekinn * 37* af fyrir inordvíg er Hrdi het; þareptir giördi annan vetr hardann jafnt sem hiun fyrra; kom þá ót um sumarit Oddgeir biskup í Hvalfyrdi oc Andrés Sveinsson med hyrdstiórn; yar þá tekinn. af Klofa Oddi fyri mörg illvyrki; .þá handlagdi Kétill Grímsson por- steini lögmanni Eyúlfssyni allan vidarreka á Hrúteyar strönd á Hornströndum fyrir ólögliga penínga medferd nokkra millmn Hvalár oc Daugurdardalsár; vottudu þat lörundr Biarnason, por- steinn Hallsson, porgils Iónsson at Hvammi á Vatnsnesi; giördi nú hinn þridia vetr jafnhardann sem hina fyrri, oc mundi þa eng- j3^ inn madr adra jafn-stránga hvern eptir annan, var nær engin grasvöxtr; lágu hafísar vid land fram til BarthólomaBusmessu, oc féllu fátækir raenn af húngri um allt land, svoat tnörgum hund- rudum sætti; þá fór fram vitnisburdr Marteins piódulfssonar oc pórdar pórdarsonar, presta Bryniúlfs Biarnasonar oc Asgríins Snor- rasonar um Olúfar parta; þat vóru rekar nokkrir, er Benidict Kolbeinsson gaf ined Ingibiörgu dóttr sinni stadnum í Reyninesi; er þar seinast gétit Benidicts ined sönnu svo at vér vituin, oc hafdi hann verit hinn mesti höfdingi einn þá í ölld; porgautr hyrdstióri fór utan um sumarit med Skúla pórdarsyni; Biarni Kolbeinsson vo þann mann er porkéll hét, oc dó Klofa porbiörn. pau missiri deydi Olafr erkibiskup í Nidarósi, oc kom prándr til erkibiskups tignar eptir hann ári seinna; þá giördist Erlendr príór 13741 Mödruvöllum, pat sumar kom út porg^utr hyrdstidri, er.hann hafdi utan verit einn vetr, oc lét taka Einar Dínt úr píngeyra klaustri til fánga^ hann prófadist mordíngi sidan oc var qviksettr; þat var þá venia um þá er rnyrdu menn, enn bótuin vard komit fyrir víg; utan fór þá Andrés á Sunnefiu súdinni, þat skip tíndist 1 hafi oc hvört inannsbarn aí; hans son var Gísli er sídar deilldi vid Vígfús Flosason; giör voru þá bréf um reka Hóla kyrkiu í ©lafsfyrdi, oc urn fé hennar undir umsión Gunnsteios ábóta; þá var Oddgeir biskup í landi hér, því at vetr hinn nærsta er kall- l,_-adr var hvalavetr, in festo Iulianoe virginis edr hinn XVa dag Febrúarii mánadar er samin máldagi Krysivílfr kyrkiu; sá vetr var nærsta hardr svo at peníngr var at þrotuin kominn á lángaföstu; hétu *»enn fyrir sér nordanlands med samþykki Ións biskups Skalla
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (120) Blaðsíða 100
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/120

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.